DA IS KL SV LT
Skift
sprog
Play audiofileda
Play audiofileis
Det Kongelige Teater
DA IS KL SV LT
2
Konunglega leikhúsið

Nina Zachariassen

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Det Kongelige Teater ligger på Kongens Nytorv i København. Det blev bygget i 1748.


Play audiofile

Konunglega leikhúsið er við Kongens Nytorv í Kaupmannahöfn. Það var byggt 1748.


Play audiofile 5
6

I starten var det udelukkende kongens teater, hvor der kun blev opført skuespil for kongen. Det var Frederik 5. som var konge.


Play audiofile

Í upphafi var þetta leikhús konungsins þar sem leikrit voru einungis leikin fyrir konunginn. Það var Friðrik 5. sem var konungur.


Play audiofile 7
8

Sidenhen er det dog blevet til hele folkets scene.


Play audiofile

Síðan þá er þetta orðið vettvangur fólksins.


Play audiofile 9
10

I Det Kongelige Teater kan man opleve fire forskellige kunstarter.


Play audiofile

Í konunglega leikhúsinu getur maður upplifað fjóra mismunandi listviðburði.


Play audiofile 11
12

Man kan både opleve teater, ballet, opera og orkester-koncerter.


Play audiofile

Maður getur upplifað leikhús, ballet, óperu og tónleika hljómsveita.


Play audiofile 13
14

Teatret er blevet ombygget flere gange på grund af pladsmangel.


Play audiofile

Byggt var við leikhúsið mörgum sinnum vegna plássleysis.


Play audiofile 15
16

På grund af de mange ombygninger, blev teatret mindre kønt at se på, og man besluttede derfor at bygge et helt nyt teater.


Play audiofile

Vegna margra viðbygginga varð leikhúsið ekki eins fallegt að horfa á og maður ákvað því að byggja nýtt.


Play audiofile 17
18

Det nye teater stod færdigt i 1874, og det er den bygning, vi i dag kan se på Kongens Nytorv. Udenfor sidder Ludvig Holberg og Adam Oehlenschläger som store statuer.


Play audiofile

Nýja leikhúsið var tilbúið 1874 og það er byggingin sem við sjáum á Kongens Nytorv. Fyrir utan sitja Ludvig Holber og Adam Oehlenschläger sem stórar styttur.


Play audiofile 19
20

Teatret har én enkelt scene, som vi i dag kalder for Gamle Scene. Her er der plads til 1400 tilskuere, og der er en helt særlig indgang til de kongelige.


Play audiofile

Leikhúsið hefur eitt svið sem við í dag köllum gamla sviðið. Hér er pláss fyrir 1400 áhorfendur og sérinngangur fyrir konungsfólkið.


Play audiofile 21
22

I 2004 fik Det Kongelige Teater overdraget Operahuset på Holmen i København af Mærsk Mc-Kinney Møller.


Play audiofile

Í 2004 fékk konunglega leikhúsið Óperuhúsið á Holmen í Kaupmannahöfn af Mærsk Mc-Kinney Møller.


Play audiofile 23
24

Operahuset har to scener. En stor scene med plads til 1500 publikummer, og en lille scene med plads til 200 publikummer.


Play audiofile

Óperuhúsið hefur tvö svið. Eitt stórt svið með pláss fyrir 1500 áhorfendur og lítið svið með pláss fyrir 200 áhorfendur.


Play audiofile 25
26

Skuespilhuset på Kvæsthusbroen er også en del af Det Kongelige Teater. Skuespilhuset er fra 2007 og har tre scener, som tilsammen kan rumme 950 publikummer.


Play audiofile

Leiklistarhúsið á Kvæsthusbroen er líka hluti af Konunglega leikhúsinu. Leiklistarhúsið er frá 2007 og hefur þrjú svið sem í allt rúmar 950 áhorfendur.


Play audiofile 27
28

Skuespilhuset er bygget i kubistisk stil, og minder meget om Operahuset i Oslo.


Play audiofile

Leiklistarhúsið er byggt í kúbískum byggingarstíl og minnir um margt á óperuhúsið í Osló.


Play audiofile 29
30

Er der flotte teaterbygninger der, hvor du bor?


Play audiofile

Eru flottar leikhúsbygginar þar sem þú býrð?


Play audiofile 31
Det Kongelige Teater

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+18: Heje - commons.wikimedia.org
S4: Royal Danish Theatre, 1748
S6: Ukendt - Rosenborgmuseet
S8: Christian Als - kglteater.dk
S10: Niki Dinov - pixabay.com
S12+20+30: Nina Zachariassen
S14: Royal Danish Theatre, 1773
S16: loc.gov / commons.wikimedia.org
S22: Håkan Dahlström - flickr.com
S24: Lars Schmidt - kglteater.dk
S26: Mahlum - commons.wikimedia.org
S28: Martin Künzel - commons.wikimedia.org

kglteater.dk
Forrige side Næste side
X