Skift
sprog
Norsk húsdýr
2
Norsk húsdýr

Amalie Hovsten & Leah Evelyn Bjørsvik

Oversat til íslensku af 9. klasse, Brekkuskóli
3
4

Húsdýr eru dýr sem fólk hefur tamið, og nýtt sér. Í Noregi eru nokkrar tegundir húsdýra sem þú getur lesið um í þessari bók.

Húsdýr eru dýr sem fólk hefur tamið, og nýtt sér. Í Noregi eru nokkrar tegundir húsdýra sem þú getur lesið um í þessari bók.

5
6

Nautgripir eru stór spendýr og jurtaætur. Þeir eru meðal annars notaðir til kjöt- og mjólkurframleiðslu.

Nautgripir eru stór spendýr og jurtaætur. Þeir eru meðal annars notaðir til kjöt- og mjólkurframleiðslu.

7
8

Svínið er það dýr sem líkist manninum mest. Það eignast oft mörg afkvæmi og er notað til kjötframleiðslu.

Svínið er það dýr sem líkist manninum mest. Það eignast oft mörg afkvæmi og er notað til kjötframleiðslu.

9
10

Sauðfé er nýtt á mismunandi hátt. Úr ullinni er unninn lopi. Það er algengt að borða lambakjöt á haustin, þá gera margir rétt sem kallast kjöt með káli.

Sauðfé er nýtt á mismunandi hátt. Úr ullinni er unninn lopi. Það er algengt að borða lambakjöt á haustin, þá gera margir rétt sem kallast kjöt með káli.

11
12

Geit er eitt elsta húsdýrið í Noregi. Hún er góð í að finna mat í úthaga og að klifra á klettanöfum. Geitur eru mest nýttar til mjólkurframleiðslu.

Geit er eitt elsta húsdýrið í Noregi. Hún er góð í að finna mat í úthaga og að klifra á klettanöfum. Geitur eru mest nýttar til mjólkurframleiðslu.

13
14

Lamadýr eru hjarðdýr sem gæta hvors annars. Þess vegna er gáfulegt að hafa lamadýr með kindhjörð vegna þess að þau halda hjörðinni saman. Úr ull lamadýra er unnið garn.

Lamadýr eru hjarðdýr sem gæta hvors annars. Þess vegna er gáfulegt að hafa lamadýr með kindhjörð vegna þess að þau halda hjörðinni saman. Úr ull lamadýra er unnið garn.

15
16

Tamin hreindýr eru flokkuð sem húsdýr. Þau eru mjög fjölhæf húsdýr og notast meðal annars sem dráttardýr og til kjötframleiðslu. Hægt er að búa til skrautmuni og verkfæri úr hornunum. Úr feldinum eru búin til föt.

Tamin hreindýr eru flokkuð sem húsdýr. Þau eru mjög fjölhæf húsdýr og notast meðal annars sem dráttardýr og til kjötframleiðslu. Hægt er að búa til skrautmuni og verkfæri úr hornunum. Úr feldinum eru búin til föt.

17
18

Hænur eru aðallega nýttar til eggjaframleiðslu. Hæna verpir um það bil einu eggi á dag.

Hænur eru aðallega nýttar til eggjaframleiðslu. Hæna verpir um það bil einu eggi á dag.

19
20

Átt þú húsdýr?

Norsk húsdýr

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Cor Gaasbeek - pixabay.com S4: Unsplash - pixabay.com S6: Sofie Zbořilová - pixabay.com S8: David Mark - pixabay.com S10: Thijmen24 - pixabay.com S12: Sergey Klimkin - pixabay.com S14: Alexandra - pixabay.com S16: Jacqueline Macou - pixabay.com S18: Marcel Langthim - pixabay.com S20: Chräcker Heller - pixabay.com
Forrige side Næste side
X