Skift
sprog
Play audiofile
Sveriges nationaldag
SV DA BM IS
2
Þjóðhátíðardagur Svíþjóðar

Linus Bratt och Zack Sjösten - Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på svensk af Linus Brath
3
4

Sveriges nationaldag och svenska flaggans dag firas den 6 juni.
Play audiofile

Þjóðhátíðardegi Svíþjóðar og sænska fánans er fagnað 6. júní.

5
6

Nationaldagen firas dels till minne av Gustav Vasa. Han valdes till Sveriges kung den 6 juni 1523.
Play audiofile

Þjóðhátíðardagurinn er haldinn að hluta til minningar um Gustav Vasa. Hann var kosinn konungur Svíþjóðar 6. júní 1523.

7
8

Tidigare firades 6 juni enbart som "Svenska flaggans dag" och det var först 1983 som dagen även fick status som nationaldag.
Play audiofile

Áður var haldið upp á ,,Dag sænska fánans” þann 6. júní og það var fyrst árið 1838 sem dagurinn varð þjóðhátíðardagur.

9
10

Idén till firandet av svenska flaggans dag kom 1915. Man började sätta upp flaggstänger i villaträdgårdar i början av 1920 talet.
Play audiofile

Hugmynd af fánadeginum kom fram 1915. Í upphafi þriðja áratugarins byrjaði maður að setja fánastangir í húsagarða.

11
12

Nationaldagen är en helgdag i Sverige sedan 1983. Vilket betyder att det är en arbetsfri dag för de flesta och skolor håller stängt.
Play audiofile

Þjóðhátíðardagurinn hefur verið frídagur í Svíþjóð frá 1983. Það þýðir að flestir fá frí frá vinnu og skólar eru lokaðir.

13
14

Bland nya traditioner på nationaldagen är en inbjudan från kungen att gratis besöka stora delar av Stockholms slott hela dagen.
Play audiofile

Meðal nýrra hefða á þjóðhátíðardaginn er boð frá konunginum um ókeypis aðgang, í hluta hallarinnar, allan daginn.

15
16

I Stockholm firas Nationaldagen på Solliden på Skansen. Det är pyssel och aktiviteter för barnen på dagen och en konsert på scenen på kvällen.
Play audiofile

Í Stokkhólmi fagnar maður þjóðhátíðardeginum á Solliden á Skansen. Hér er handverk og afþreying fyrir börn á daginn og tónleikar á sviðinu um kvöldið.

17
18

I de flesta kommuner firas Nationaldagen med lokala evenemang och festligheter. Många kommuner har också en särskild ceremoni för att välkomna nya svenska medborgare.
Play audiofile

Flest bæjarfélög halda upp á þjóðhátíðardaginn með uppákomum og hátíðarhöldum. Mörg sveitarfélög halda sérstaka hátíð þar sem nýjum bæjarbúum er fagnað sérstaklega.

19
20

Det finns naturligtvis inga regler för hur Nationaldagen ska firas – var och en gör som den vill. Tanken med en helgdag är att vi ska ha tid att fira, koppla av och glädjas.
Play audiofile

Það finnast að sjálfsögðu engar reglur um hvernig fagna eigi þjóðhátíðardeginum- maður gerir það sem maður vill. Hugsunin á bak við frídaginn er að við fáum tíma til að fagna, slappa af og gleðjast.

21
22

Vad gör ni på er nationaldag?
Play audiofile

Hvað gerið þið á þjóðhátíardaginn?

23
Sveriges nationaldag

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Unif - pixabay.com
S4: Tommy Olsson - pixabay.com
S6: Gustav Vasa - 1542 - commons.wikimedia.org
S8: Gustaf Ankarcrona (1869-1933) - 1916 - commons.wikimedia.org
S10: Kongha - commons.wikimedia.org
S12+22: : Frankie Fouganthin - commons.wikimedia.org
S14: Erich Westendarp - pixabay.com
S16: Holger Ellgaard - commons.wikimedia.org
S18+20: Bengt Nymann - flickr.com/ commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side