IS DA
Skift
sprog
Grímsey- eyja norður fyrir Íslandi
IS DA
2
Grímsey- eyja norður fyrir Íslandi

Helga Dögg Sverrisdóttir

3
4

Grímsey er lítil eyja 40 km norður af Íslandi. Þar búa um 100 manns allt árið en fleiri á sumrin. Eyjan er 5.3 km2 og tilheyrir Akureyri.

Grímsey er lítil eyja 40 km norður af Íslandi. Þar búa um 100 manns allt árið en fleiri á sumrin. Eyjan er 5.3 km2 og tilheyrir Akureyri.

5
6

Til að komast til Grímseyjar verður að fljúga með lítilli flugvél frá Akureyri eða sigla frá Dalvík sem tekur 3 klukkustundir.

Til að komast til Grímseyjar verður að fljúga með lítilli flugvél frá Akureyri eða sigla frá Dalvík sem tekur 3 klukkustundir.

7
8

Sjávarútvegur er aðalatvinnuvegur í Grímsey. Heimamenn nota litla báta til að veiða fisk.

Sjávarútvegur er aðalatvinnuvegur í Grímsey. Heimamenn nota litla báta til að veiða fisk.

9
10

Mikið fuglalíf er í Grímsey því stutt er fyrir fuglana í fæðu. Hægt er að sjá Lunda, Ritu, Fíl, Kríu, Langvíu og fleiri fugla. Frá apríl til ágúst er besti tíminn til fuglaskoðunar.

Mikið fuglalíf er í Grímsey því stutt er fyrir fuglana í fæðu. Hægt er að sjá Lunda, Ritu, Fíl, Kríu, Langvíu og fleiri fugla. Frá apríl til ágúst er besti tíminn til fuglaskoðunar.

11
12

Þú getur farið yfir heimskautsbauginn þegar þú heimsækir Grímsey. Á myndinni sérðu staðinn þar sem ferðamenn láta mynda sig. Auk þess fá þeir skjal um að hafa stigið yfir heimskautsbauginn.

Þú getur farið yfir heimskautsbauginn þegar þú heimsækir Grímsey. Á myndinni sérðu staðinn þar sem ferðamenn láta mynda sig. Auk þess fá þeir skjal um að hafa stigið yfir heimskautsbauginn.

13
14

Kirkjan var byggð árið 1867 og stækkuð 1932. Margir heita á kirkjuna. Prestar frá Dalvík þjóna í kirkjunn.

Kirkjan var byggð árið 1867 og stækkuð 1932. Margir heita á kirkjuna. Prestar frá Dalvík þjóna í kirkjunn.

15
16

Krían er veitingastaður í Grímsey. Þar koma margir ferðamenn og því nauðsynlegt að bjóða upp á kaffi, mat og annað sem veitingastaður selur. Á eyjunni er banki, verslun og skóli.

Krían er veitingastaður í Grímsey. Þar koma margir ferðamenn og því nauðsynlegt að bjóða upp á kaffi, mat og annað sem veitingastaður selur. Á eyjunni er banki, verslun og skóli.

17
18

Vitinn var byggður 1937 og er á suðaustur horni eyjunnar. Í upphafi var honum stjórnað með gaslampa og þá þurfti að kveikja og slökkva með handafli. Nú er hann sjálfvirkur.

Vitinn var byggður 1937 og er á suðaustur horni eyjunnar. Í upphafi var honum stjórnað með gaslampa og þá þurfti að kveikja og slökkva með handafli. Nú er hann sjálfvirkur.

19
20

Hefur þú farið yfir heimskautsbauginn?

Hefur þú farið yfir heimskautsbauginn?

21
Grímsey- eyja norður fyrir Íslandi

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+16+20: Akureyri.is
S4: Juhász Péter - commons.wikimedia.org
S6: Boreal Travel - flickr.com
S8: Port.is - Hafnarsamlag Norðurlands
S10: Jennifer Boyer - flickr.com
S12: Visitakureyri.is
S14: Brad Weber - commons.wikimedia.org
S18: Lucie Commans - flickr.com
Forrige side Næste side
SV DA
Skift
sprog
Play audiofile
Majblomman - en svensk barnhjälpsorganisation
SV DA
2
Majblomman - en svensk barnhjälpsorganisation

Felicia Whalström och Elli Eriksson


Indlæst på svensk af Felicia Wahlström
3
4

Majblomman är Sveriges största barnhjälpsorganisation. Deras mål är att alla barn ska få vara med och dela gemenskapen med sina vänner på fritiden och på skolan.Play audiofile

5
6

Beda Hallberg föddes 11 februari år 1869. Beda var initiativtagare till att börja sälja majblommor. Hon ville hjälpa barn som hade sjukdomen tuberkulos.Play audiofile

7
8

Den första Majblomman såldes 1907. Den kostade då 10 öre styck. Majblomman samlar in pengar genom att barn säljer dem. På bilden är det är 1907 års majblomma.Play audiofile

9
10

Majblomman kallades före 1998 för Första majblomman. Det är en konstgjord blomma som kan fästas på kläderna.Play audiofile

11
12

Majblomman säljs i 17 länder b.la Sverige, Finland, Norge och Danmark. Varje år under april månad börjar många barn att sälja majblommorna.Play audiofile

13
14

Drottning Silvia är Majblommans högsta beskyddare och köper den första majblomman varje år.Play audiofile

15
16

Beda Hallberg dog 1945 och redan då var majblomman väldigt populär. År 2004 blev Beda framröstad till tidernas hallänning.Play audiofile

17
18

Man kan köpa majblomman som: blomma, pin, krans och klistermärke. Grundtanken är att barn hjälper barn som har det svårt.Play audiofile

19
20

Majblomman delar ut bidrag till barn och unga till och med 18-årsdagen. Bidragen ges t.e.x till fritidsaktiviteter, glasögon, en cykel eller vinterkläder.Play audiofile

21
22

Färgen på blomman byts varje år. Men vart femte år ska den vara blå för att hedra den allra första blomman.Play audiofile

23
24

Majblomman 2017 var röd med svarta prickar. Kan du gissa vilket djur den föreställer?Play audiofile

25
Majblomman - en svensk barnhjälpsorganisation

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+6+8+10+22+24: Majblommans Riksförbund
S4: Publicdomainpictures.net
S12: Vaggerydstorget.se
S14: Kungahuset.se
S16: Raphael Saulus - commons.wikimedia.org
S18: Andersw2 - commons.wikimedia.org
S20: Albin Olsson - commons.wikimedia.org

Läs mera på:
www.majblomman.se
Forrige side Næste side
SV IS DA
Skift
sprog
Play audiofile
Victoria - Sveriges Kronprinsessa
SV IS DA
2
Viktoría- krónprinsessa Svíþjóðar

Ola Santesson

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på svensk af Ola Santesson
3
4

Kronprinsessan Victoria föddes den 14 juli 1977 på Karolinska sjukhuset i Stockholm. Hon är dotter till Kung Carl XVl Gustaf och drottning Silvia. Hon har två mindre syskon; prins Carl Philip och prinsessan Madeleine.
Play audiofile

Viktoría krónprinsessa fæddist 14. júlí 1977 á Karolínska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi. Hún er dóttir Karl Gústav XVI og Silviu drottningar. Hún á tvö yngri systkin; prins Karl Philip og prinsessa Madelein.

5
6

Victoria blev hertiginna av Västergötland. Hon döptes i Storkyrkan inför 700 gäster. Hon fick namnen Victoria Ingrid Alice Désirée. Hon döptes i källvatten från Öland.
Play audiofile

Viktoría var hertogynja Vestur-Gotlands. Hún var skírð í Stórkirkjunni með 700 gestum. Hún fékk nafnið Viktoría Ingrid Alice Désirée. Bergvatnið sem notað var við skírnina kom frá Öland.

7
8

Kronprinsessan bodde de första åren på Stockholms slott. 1980 flyttade familjen till Drottningsholms slott. Somrarna firade familjen på Sollidens slott på Öland.
Play audiofile

Krónprinsessan bjó fyrstu ár sín í Stokkhólms höll. Árið 1980 flutti fjölskyldan í Drottningarhólms höll. Á sumrin er fjölskyldan í Sollidens höll í Öland.

9
10

Hennes namnsdag 12 mars och födelsedag 14 juli är officiella flaggdagar i Sverige. På hennes födelsedag firas varje år Victoriadagen. Då delas Victoriastipendiet ut till framgångsrika svenska idrottare.
Play audiofile

Skírnardagur hennar 12. mars og fæðingardagur 14. apríl eru opinberir fánadagar í Svíþjóð. Á hverju ári er Viktoríudeginum fagnað á afmælisdeginum. Viktoríustyrkurinn er afhentur við það tilefni til efnilegra íþróttamanna.

11
12

2001 träffade Victoria Daniel Westling. Han ägde ett gym och blev prinsessans personliga tränare.
Play audiofile

2001 hitti Viktoría Daniel Westling. Hann átti líkamsræktarstöð og var persónulegur þjálfari prinsessunnar.

13
14

De blev ett par 2002 och gifte sig den 19 juni 2010. Då flyttade de till Haga slott.
Play audiofile

Þau urðu par 2002 og giftu sig 19. júni 2010. Þá fluttu þau í Haga höll.

15
16

Deras första barn blev en flicka som döptes till Estelle. Hon föddes 2012. Hon är nummer två i tronföljden.
Play audiofile

Fyrsta barn þeirra er stúlka sem var skírð Estelle. Hún fæddist 2012. Hún er númer tvö í krúnuröðinni.

17
18

Deras andra barn föddes 2016. Det var en son som döptes till Oscar. Han är nummer tre i tronföljden.
Play audiofile

Annað barn þeirra er fæddist 2016. Það er drengur sem var skírður Óskar. Hann er númer þrjú í krúnuröðinni.

19
20

En av Sveriges grundlagar ändrades 1980. Då blev det tillåtet för Victoria att ärva tronen efter sin far. Tidigare var det den första sonen som ärvde titeln.
Play audiofile

Stjórnarskrá landsins breyttist 1980. Þá varð Viktoríu gert mögulegt að erfa krúnuna eftir föður sinn. Áður var það fyrsti sonurinn sem erfði titilinn.

21
22

Känner du till någon annan prinsessa?
Play audiofile

Þekkir þú aðra prinsessu?

23
Victoria - Sveriges Kronprinsessa

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Baltic Development Forum - commons.wikimedia.org
S4+20: Frankie Fouganthin - commons.wikimedia.org
S6: Holger Ellgaard - commons.wikimedia.org
S8: Fogel - commons.wikimedia.org
S10+16+18+22: Bengt Nyman - commons.wikimedia.org
S12+14: Holger Motzkau - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
SV DA IS
Skift
sprog
Play audiofile
Svensk husmanskost
SV DA IS
2
Sænskur heimilismatur

Simon Norberg

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på svensk af Simon Norberg
3
4

Husmanskost kommer från ordet husman, som betyder ägare till ett litet hus. Det är en benämning på enkel och billig mat som man åt på landet i Sverige.
Play audiofile

Heimilismatur er dregið af orðinu heimilismaður sem þýðir eigandi að litlu húsi. Þetta er heiti fyrir einfaldan og ódýran mat sem var borðaður á landsbyggðinni í Svíþjóð.

5
6

Falukorven är en typiskt svensk produkt som finns i flera maträtter. Falukorven kan kokas, stekas, grillas eller tillagas i ugnen.
Play audiofile

Dæmigerð sænsk framleiðsluvara er kjötbúðingur sem notaður er í marga rétti. Kjötbúðinginn er hægt að sjóða, steikja, grilla eða baka í ofni.

7
8

Köttbullar passar perfekt som lunch eller middag. Vi äter dem också på jul- och påskbordet. Blanda färsen med mjölk, grädde, ströbröd, lök, ägg, salt och vitpeppar. Forma köttbullarna runda och stek dem i matfett.
Play audiofile

Kjötbollur passa mjög vel sem hádegis- eða kvöldmatur. Við borðum þær líka um jól og páska. Við farsið blandast mjólk, rjómi, brauðmylsna, laukur, egg, salt og hvítur pipar. Forma á kringlóttar kjötbollur og steikja í feiti.

9
10

En klassiker bland husmanskosten är stekt fläsk med löksås. När äldre känner smaken av stekt fläsk så väcks minnen till liv. Man äter kokt potatis till.
Play audiofile

Klassískur heimilismatur er steikt flesk með lauksósu. Þegar þeir eldri finna bragðið af steikta fleskinu þá vakna minningarnar. Soðnar kartöflur er borðaðar með.

11
12

Blodpudding görs av svinblod, mjölk och mjöl. Den kryddas med lök, peppar och mejram. Man skär den i skivor och steker den i smör. Man äter lingonsylt till blodpuddingen.
Play audiofile

Blóðpylsa er búinn til úr svínablóði, mjólk og mjöli. Hún er krydduð með lauk, pipar og kjarrmyntu. Pylsan er skorin í sneiðar og steikt í smjöri. Týtiberjasulta er borðuð með blóðpylsunni.

13
14

Svenska kåldolmar är köttfärs som blandas med ris och kryddor. En klick av färsen läggs i ett vitkålsblad och rullas ihop till ett paket. Dolmen steks i en stekpanna och kokas sedan i en kastrull. Dolmen ätes med potatis och lingonsylt.
Play audiofile

Sænskir kjötbögglar er kjötfars blandað með hrísgjórnum og kryddi. Hluti farsins er sett í hvítkálsblað og pakkað saman. Bögglarnir eru steiktir á pönnu og síðan soðnir í potti. Með bögglunum eru borðaðar kartöflur og týtiberjasulta.

15
16

Ärtsoppa eller ärtor med fläsk är en klassisk husmanskost i Sverige. Soppan innehåller gula ärtor, lök, kryddor och fläsk.
Play audiofile

Baunasúpa eða baunir með fleski er dæmigerður heimilismatur í Svíþjóð. Súpan er búin til úr gulum baunum, lauk, kryddi og fleski.

17
18

Pannkakor eller plättar är mångas favorit. Man kan äta pannkakor både som maträtt och efterrätt. De gräddas i en stekpanna eller i en långpanna i ugnen.
Play audiofile

Pönnukökur eða klattar er uppáhald margra. Hægt er að borða pönnukökurnar sem matrétt eða eftirrétt. Þær eru steiktar á pönnu eða í ofnskúffu í ofni.

19
20

Rotmos är en annan husmanskost. Ett mos på kålrot, potatis och morot. Servera rotmos med kokt fläskkorv, rimmad fläsklägg eller oxbringa.
Play audiofile

Rófustappa er líka heimilismatur. Stappan er búin til úr rófum, kartöflum og gulrót og er borin fram með pylsum, reyktu svínakjöti og nautabringu.

21
22

Känner du igen några av våra maträtter?
Play audiofile

Þekkir þú eitthvað af þessum máltíðum?

23
Svensk husmanskost

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Dronepicr - flickr.com
S4: Atilio.blogg.se
S6: Bengt B - commons.wikimedia.org
S8: N509FZ - commons.wikimedia.org
S10: Eunsu Yang - pixabay.com
S12: David Castor - commons.wikimedia.org
S14: Daniel Baezol - pixabay.com
S16: Hildgrim - flickr.com
S18: Gunnar Creutz - commons.wikimedia.org
S20: Anne-Cathrine Nyberg - commons.wikimedia.org
S22: Mario Mlynek - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
IS DA
Skift
sprog
Skálholtskirkja
IS DA
2
Skálholtskirkja

Helga Dögg Sverrisdóttir

3
4

Skálholt var bær, kirkjustaður og biskupsetur frá 1056 og má segja höfuðstaður landsins. Skálholt er í Árnessýslu á Suðurlandi.

Skálholt var bær, kirkjustaður og biskupsetur frá 1056 og má segja höfuðstaður landsins. Skálholt er í Árnessýslu á Suðurlandi.

5
6

Hörður Bjarnason teiknaði núverandi kirkju sem byggð var á árunum 1956-1963.

Hörður Bjarnason teiknaði núverandi kirkju sem byggð var á árunum 1956-1963.

7
8

Altaristaflan er máluð af Nínu Tryggvadóttur listmálara sem notaði ríkjandi liti náttúrunnar við túlkun Frelsarans.

Altaristaflan er máluð af Nínu Tryggvadóttur listmálara sem notaði ríkjandi liti náttúrunnar við túlkun Frelsarans.

9
10

Gerður Helgadóttir glerlistakona gerði steindu gluggana í kirkjunni og er ímynd hjálpræðissögunnar.

Gerður Helgadóttir glerlistakona gerði steindu gluggana í kirkjunni og er ímynd hjálpræðissögunnar.

11
12

Í kjallara kirkjunnar er steinkista Páls biskups (1155-1211) en hún er 730 kg með loki. Bein hans fundust í kistunni.

Í kjallara kirkjunnar er steinkista Páls biskups (1155-1211) en hún er 730 kg með loki. Bein hans fundust í kistunni.

13
14

Á vegg í kirkjunni má sjá töflur þar sem allra biskupa er getið sem hafa þjónað í Skálholti. Á myndinni má sjá nöfnin frá 1056-1420.

Á vegg í kirkjunni má sjá töflur þar sem allra biskupa er getið sem hafa þjónað í Skálholti. Á myndinni má sjá nöfnin frá 1056-1420.

15
16

Í kirkjugarðinum, í kringum Skálholt, eru þúsundir mann jarðaðir. Þessi móbergssteinn fannst í grunni kirkjunnar. Hann er frá miðöldum.

Í kirkjugarðinum, í kringum Skálholt, eru þúsundir mann jarðaðir. Þessi móbergssteinn fannst í grunni kirkjunnar. Hann er frá miðöldum.

17
18

Í kirkjunni eru oft haldnir tónleikar og fjöldi fólks kemur víða að til að hlusta. Yfir sumarið er haldin röð tónleika og þá eru bæði íslendingar og útlendingar sem taka þátt.

Í kirkjunni eru oft haldnir tónleikar og fjöldi fólks kemur víða að til að hlusta. Yfir sumarið er haldin röð tónleika og þá eru bæði íslendingar og útlendingar sem taka þátt.

19
20

Þorláksbúð var byggð við Skálholtskirkju 2012 en hún stendur á rústum í kirkjugarðinum.

Þorláksbúð var byggð við Skálholtskirkju 2012 en hún stendur á rústum í kirkjugarðinum.

21
22

Hefur þú heimsótt biskupsetur?

Hefur þú heimsótt biskupsetur?

23
Skálholtskirkja

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Qaswed - commons.wikimedia.org
S4: Abraham Ortelius - commons.wikimedia.org
S6+8+10+12+14+16+18+20: Helga Dögg Sverrisdóttir
S22: Andreas Tille - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
BM IS NN SV DA
Skift
sprog
Norge
BM IS NN SV DA
2
Noregur

Mari Gjengstø Mostad

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Norge grenser til Sverige, Finland og Russland, og har sjøgrense til Danmark. Norge tilhører Skandinavia. Det bor omtrent 5 millioner mennesker her. Hovedstaden er Oslo, hvor det bor over 700 000 mennesker.

Noregur á landamæri að Svíþjóð, Finnlandi, Rússlandi og landamæri að sjó við Danmörk. Noregur tilheyrir Skandinavíu. Það búa um 5 milljónir hér. Höfuðborgin er Osló, þar sem búa um 700 þúsund manns.

5
6

Det norske flagget er rødt, hvitt og blått. Norges nasjonaldag er 17. mai, fordi Norge fikk sin egen grunnlov 17. mai i 1814. Norge ble da løst fra Danmark etter omtrent 400 år i union. I 1905 ble landet også løst fra Sverige.

Norski fáninn er rauður, hvítur og blár. Þjóðhátíðardagur Noregs er 17. maí því landið fékk stjórnarskrá 17. maí 1814. Noregur losnaði undan Danmörku eftir um 400 ára bandalag. Árið 1905 losnaði landið einnig undan Svíþjóð.

7
8

Norge er et monarki, i likhet med Sverige og Danmark. Norges kongepar er kong Harald V og dronning Sonja. Kronprinsparet heter Håkon og Mette-Marit.

Noregur er lýðræðisríki svipað og Svíþjóð og Danmörk. Konungsparið í Noregi er Haraldur konungur og Sonja drottning. Krónprinsparið heitir Hákon og Mette-Marit.

9
10

Norges største inntektskilde er olje. Det finnes mange store oljeplattformer i Nordsjøen som pumper opp olje.

Helsta tekjulind Noregs er olía. Það eru margir olíuborpallar í Norðursjónum sem dæla olíu upp.

11
12

Norge har svært vakker natur, noe som gjør landet populært blant turister som kommer for å oppleve den. Det er veldig populært å ta Hurtigruta (norsk cruiseskip) for å se den norske kysten.

Noregur hefur afar fallega náttúru sem gerir landið vinsælt meðal ferðamanna og þeir koma til að upplifa hana. Það er mjög vinsælt að taka Hurtigruta (norskt skemmtiferðaskip) til að sjá norsku ströndina.

13
14

Norge er særlig kjent for vakkert nordlys i de nordligste delene av landet.

Noregur er þekkt fyrir sérstaklega falleg norðurljós í norðurhluta landsins.

15
16

Den norske opera og ballett ligger i Oslo, og er et av Norges mest kjente bygninger.

Norska óperan og ballettinn er í Osló og er ein af þekktustu byggingum Noregs.

17
18

Kjente personer/grupper fra Norge er blant annet Edvard Munch (kunstner), Henrik Ibsen (forfatter), Thor Heyerdahl (oppdager), AHA (popgruppe), Kygo (artist) og Jens Stoltenberg (NATO-sjef).

Þekktir einstaklingar eða hópar frá Noregi eru m.a. Edvard Munch, (listmálari), Henrik Ibsen (rithöfundur), Yhor Heyerdahl (uppfinningamaður) AHA (popphljómsveit), Kygo (listamaður) og Jens Stoltenberg (yfirmaður í NATO).

19
20

Skisport er stort i Norge. En av våre beste utøvere er Marit Bjørgen, som har vunnet både OL- og VM-gull mange ganger.

Skíðaíþróttin er mjög vinsæl í Noregi. Ein af okkar bestu íþróttamönnum er Marit Bjørgen sem hefur unnið bæði OL og HM gull mörgum sinnum.

21
22

Vet du noe mer om Norge?

Veist þú eitthvað meira um Noreg?

23
Norge

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Peter Arvell + Monika Neumann - pixabay.com + Pxhere
S4: Peggy und Marco Lachmann-Anke - pixabay.com
S6: Morten Johnsen - commons.wikimedia.org
S8: Jørgen Gomnæs / Det kongelige hoff
S10: Hannes Grobe - commons.wikimedia.org
S12: Kerstin Riemer - pixabay.com
S14: Noel Bauza - goodfreephotos.com
S16: Maxpixel.freegreatpicture.com
S18: Edvard Munch “Skrik” (1883–1944)
S18: Henrik Ibsen af Henrik Olrik (1830-1890)
S18: A-HA - Jamesbond Raul - commons.wikimedia.org
S18: Thor Heyerdal - Shyamal - commons.wikimedia.org
S18: KYGO - Marco Verch - flickr.com
S18: Jens Stoltenberg - Magnus Fröderberg - commons.wikimedia.org
S20: Bjarte Hetland - commons.wikimedia.org
S22: M. Maggs - pixabay.com
Forrige side Næste side
DA IS SV
Skift
sprog
Play audiofile
Hindbærsnitter - en dansk kage
DA IS SV
2
Hindberjastykki- dönsk kaka

Celina Laisbo & Frederikke Lund Hedegaard

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Celina Laisbo & Frederikke Lund Hedegaard
3
4

Hindbærsnitten er en traditionel dansk kage, som menes at være opfundet i 1750´erne. I begyndelsen var der flere lag dej.
Play audiofile

Hindberjastykki er dönsk þjóðarkaka sem talið er að eigi uppruna sinn frá 1750. Í upphafi voru fleiri lög af deigi.

5
6

Hindbærsnitten er i dag en tørkage lavet af to plader mørdej med hindbærmarmelade imellem. Ovenpå er der glasur og krymmel.
Play audiofile

Hindberjastykkið er i dag þurrkaka sem búin er til úr tveimur plötum mördeigs með hindberjamarmelaði á milli. Ofan á er glassúr og kökuskrauti.

7
8

Hindbærsnitten kan købes i de fleste bagerbutikker og tankstationer i Danmark, men man kan også selv bage den.
Play audiofile

Hindberjastykki er hægt að kaupa í flestum bakaríum og á bensínstöðvum í Danmörku en svo er hægt að baka hana sjálfur.

9
10

Dejen (til 10 stk.):
-200 g smør
-350 g hvedemel
-150 g flormelis
-1 spsk. vaniljesukker
-1 æg
Play audiofile

Deigið er (10 stk.):
-200 g smjör
-350 g hveiti
-150 g flórsykur
-1 msk. vanillusykur
-1 egg

11
12

Fyld og glasur:
-1½ dl hindbærmarmelade
-200 g flormelis
-2 spsk. vand
-Krymmel
Play audiofile

Fylling og glassúr:
-1½ dl hindberjamarmelaði
-200 g flórsykur
-2 msk. vatn
-Kökuskraut

13
14

1: Put melet i en skål og smuldr smør i.
Tilsæt flormelis og vaniljesukker.
Put ægget i og ælt til den er fast.
Stil dejen i køleskabet i en time.
Play audiofile

1: Settu hveitið í skálina og muldu smjörið í. Settu flórsykur og vanillusykur. Settu eggið í og hrærðu þar til það er þétt. Deigið fer í kæliskáp í eina klst.

15
16

2: Del dejen i to portioner. Rul hver portion ud til en firkant (ca. 20 x 30 cm). Del dejen på langs og bag derefter de 4 dejplader på en plade med bagepapir. Bag dem til de er gyldne - ca. 20 min. på 175°. Lad kagerne køle helt af.
Play audiofile

2: Skiptu deiginu í tvennt. Rúllaðu hvorum helming í ferhyrning (ca. 20x30 cm). Deiginu skipt langsum og 4 deigplötur bakaðar á plötu með bökunarpappír. Bakað þangað til þær verða gylltar- ca. 20 mín. á 175° hita. Láttu kökurnar kólna.

17
18

3: Rør flormelis og vand sammen til glasur. Put hindbærmarmelade imellem de to stykker. Put glasur og krymmel på toppen.
Play audiofile

3: Hrærðu flórsykur og vatn saman í glassúr. Settu hindberjamarmelaðið á milli stykkjanna. Settu glassúr og kökuskraut ofan á.

19
20

Det siges, at H.C. Andersen tog helt fra Odense til Skagen bare for at smage Anna Ankers mors hindbærsnitter på Brøndums Hotel. Anna Anker var en kendt skagensmaler.
Play audiofile

Sagan segir að H.C. Andersen hafi farið frá Óðinsvéum til Skagen eingöngu til að smakka hindberjastykki mömmu Anna Ankers á Brøndums Hotel. Anna Anker var þekktur Skagenmálari.

21
22

Prøv at bage danske hindbærsnitter hjemme.
Findes der en lignende kage i dit land?
Play audiofile

Prófaðu að baka dönsku hindberjastykkin heima.
Finnast álíka kökur í þínu landi?

23
Hindbærsnitter - en dansk kage

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+4+14: Stefan Nielsen
S6+22: Frederikke Lund Hedegaard
S8: RhinoMind - commons.wikimedia.org
S10+12+16: Rebekka Hardonk Nielsen
S18: Helle Hedegaard
S20: Ukendt - Skagens Museum - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
DA IS
Skift
sprog
Play audiofile
Danske øer
DA IS
2
Danskar eyjur

4. b Brændkjærskolen, Kolding

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Emma D. Jordhøj
3
4

Danmark har 407 øer, hvoraf kun 82 af øerne er beboede. Mange af de større øer er forbundet med broer. Øresundsbron forbinder Sjælland med Sverige. Storebæltsbroen forbinder Fyn med Sjælland og Lillebæltsbroen forbinder Fyn med Jylland. Færger og småfly forbinder de mindre øer.
Play audiofile

Í Danmörku eru 407 eyjur þar sem einungis er búið á 82. Margar af stóru eyjunum eru tengdar með brúm. Eyrarsundsbrúin tengir Sjáland og Svíþjóð. Stórabeltisbrúin tengin Fjón og Sjáland og Litlabeltisbrúin tengir Fjón og Jótland. Ferjur og litlar flugvélar tengir minni eyjurnar.

5
6

Bornholm ligger i den sydlige del af Østersøen. Der er 135 km til Møn, som er nærmeste danske kyst og 40 km til Skåne i Sydsverige. Bornholm er 40 km lang og har næsten 40.000 indbyggere. Øen har flere solskinstimer end resten af Danmark.
Play audiofile

Borgundarhólmur er sunnan megin í Eystrarsalti. Þaðan eru 135 km til Mön sem er næsta strönd Danmerkur og 40 km að Skáni í Svíþjóð. Borgundarhólmur er 40 km löng og þar búa nærri 40 þúsund manns. Eyjan hefur fleiri sólskinstíma en aðrir staðir í Danmörku.

7
8

Lolland er Danmarks fjerdestørste ø med et areal på ca. 1.242 km2 og ca. 60.600 indbyggere. Lolland ligger i Østersøen. Langs øens kyst ligger flotte havne og mange strande. På Lolland kan man besøge Knuthenborg Safari Park, Maribo Domkirke og Middelaldercentret.
Play audiofile

Láland er fjórða stærsta eyjan um 1.242 km2 að stærð og þar búa ca. 60.600 manns. Láland er í Eystrarsalti. Meðfram strandlengjunni eru flottar hafnir og margar strandir. Á Lálandi getur maður heimsótt Knuthenborg Safari Park, Maribo Dómkirkju og Miðaldarmiðstöðina.

9
10

Langeland ligger mellem Fyn og Lolland. Øen er 52 km lang og godt 7 km bred. Der bor ca. 12.600 på øen. Man kan enten sejle fra Lolland eller køre fra Fyn over Tåsinge til Langeland. Langelandsfortet blev tidligere brugt til at forsvare øen og er nu et museum.
Play audiofile

Langaland er á milli Fjóns og Lálands. Eyjan er 52 km löng og rúmir 7 km á breidd. Þar búa um 12.600 manns. Maður getur annað hvort siglt frá Lálandi eða keyrt frá Fjóni í gegnum Tåsinge til Langalands. Virkið í Langalandi var áður notað til að verjast en er nú safn.

11
12

Als ligger i det sydfynske øhav. Øen er 321 km2, og der bor ca. 51.900 mennesker. På øen ligger der en teknisk oplevelsespark, som hedder “Universe”. Der ligger også Sønderborg Slot. Slottet har mange kanoner, som blev brugt i de to Slesvigske krige og Napoleonskrigene.
Play audiofile

Als er í Suður-fjónska Eyjahafinu. Eyjan er 321km2 og þar búa um 51.900. Á eyjunni er tæknigarður sem heitir ,,Alheimurinn.” Þar er líka Sønderborg höll sem hefur margar fallbyssur sem voru notaðar í Slésvíkurbardaganum og Napelónsstyrjöldunum.

13
14

Samsø ligger i Kattegat og er 114 km2. Øen har 3.700 indbyggere. Samsø er et godt sted at cykle, og der er gode naturområder. Samsø har også en masse smukke gamle byer - 22 i alt. Den største by på øen hedder Tranebjerg.
Play audiofile

Sámseyja er í Jótlandshafi og er 114km2. Í eyjunni búa 3.700 manns. Á Sámseyju er gott að hjóla og þar eru falleg náttúrusvæði. Sámseyja hefur að geyma 22 fallega gamla bæi. Sá stærsti heitir Tranebjerg.

15
16

Fanø har ca. 3350 indbyggere og mange turister. Fanø er hjemsted for op mod 1000 sæler, som svømmer rundt i farvandet ved Fanø. I skoven, på markerne og også inde i byerne kan man møde råvildt og vilde kaniner.
Play audiofile

Á Fanø er ca. 3350 manns og þar eru margir ferðamenn. Í hafinu kringum eyjuna synda allt að 1000 selir. Í skóginum, á ökrunum og í bæjunum getur maður mætt dádýri og villtum kanínum.

17
18

Rømø er en dansk ø i Vadehavet. Den 129 km2 store ø har 647 indbyggere. Øen ligger ca. 10 km ude i Nordsøen og er forbundet med fastlandet ved Rømø-dæmningen. På Rømø holdes der hvert år drage-festival, hvor alle må flyve med drager på stranden.
Play audiofile

Rømø er dönsk eyja í Vaðhafinu. Hún er um 129 km2 að stærð og þar búa um 647 manns. Eyjan er um 10 km út í Norðursjónum og tengist fastlandinu með Rømø-stíflunni þar sem allir mega láta flugdreka fljúga á ströndinni.

19
20

Mandø ligger mellem Fanø og Rømø midt i Nationalpark Vadehavet. Mandø er et naturparadis på ca. 8 km2. Man kører med traktor på havbunden for at komme til øen. Man kan bl.a. opleve sælsafari og “sort sol” - hvor store stæreflokke gør himlen mørk.
Play audiofile

Mandø er á milli Fanø og Rømø í miðjum Þjóðgarðinum Vaðhafið. Mandø er ca. 8 km2 náttúruparadís. Maður keyrir með traktor á hafbotninum til að komast í eyjuna. Meðal annars getur maður upplifað ,,svarta sól”- þar sem himininn verður svartur af stórum starraflokkum.

21
22

Læsø ligger midt i Kattegat. Der bor ca. 1850 mennesker og øen er 118 km2. Læsø er kendt for sydesalt og gårde med tangtage. Læsø nævnes i nordisk mytologi for stedet, hvor guderne festede og jætten Ægirs hjemsted.
Play audiofile

Hléseyja er í miðju Jótlandshafi. Þar búa um 1850 manns og eyjan er 118km2. Hléseyja er þekkt fyrir salt og bæi með þangþaki. Hléseyja er nefnd í norrænni goðafræði þar sem guðirnir héldu veislur og sem heimili jötunsins Ægis.

23
24

Anholt ligger også i Kattegat midt mellem Danmark og Sverige. På Anholt bor der 145 mennesker. Øen er 11 km lang, og den er ca. 6 km bred. Anholt har et flot landskab med klitter, skov og åben hede. Man kan spise gode hummere på øen.
Play audiofile

Anholt er líka í Jótlandshafi mitt á milli Danmerkur og Svíþjóðar. Þar búa um 145 manns. Eyjan er 11 km að lengd og um 6 km á breidd. Á Anholt er fallegt landslag með sandbökkum, skógi og opnum heiðum. Hægt er að borða humar á eyjunni.

25
26

Sprogø er en lille ø i Storebælt. Det er den mest besøgte ø i Danmark, fordi alle biler kører over Sprogø, når de skal til Fyn eller Sjælland. Der bor ingen mennesker på øen. Øen bruges som forbindelsespunkt til Storebæltsbroen. Denne ø er 1,5 km2.
Play audiofile

Sprogø er lítil eyja í Stórabelti. Vegna legu sinnar fær eyjan marga gesti því þegar farið er til Fjóns eða Sjálands þarf að keyra í gegnum eyjuna. Það býr enginn á henni en hún tengir Stórubeltisbrúnna. Þessi eyja er 1,5km2.

27
28

Har du besøgt en dansk ø?
Play audiofile

Hefur þú heimsótt danska eyju?

29
Danske øer

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: JialiangGao - commons.wikimedia.org
S4: Kresten Hartvig Klit - commons.wikimedia.org
S6: pxhere.com + Jens Bludau + Erik Frohne - commons.wikimedia.org
S8: Los688 + Sir48 - commons.wikimedia.org / Holger Langmaier - pixabay.com
S10: Langeland Kommune - commons.wikimedia.org + Google Maps
S12: Nis Hoff +Michiel1972 +Erik Christensen - commons.wikimedia.org
S14: Bob Collowân + Michiel1972 - commons.wikimedia.org - Guido Könsgen - pixabay.com
S16: Carsten Strecker + Erik Frohne + Brommedk + Pmau - commons.wikimedia.org / Marcel Langthim - pixbay.com
S18: Carport + Carsten Wiehe - commons.wikimedia.org
S20: Orla Madsen + Erik Christensen + Christoffer Rasmussen - commons.wikimedia.org
S22: Seier+Seier - flickr.com + Tomasz Sienicki - commons.wikimedia.org
S24: M.Minderhoud + JialiangGao - commons.wikimedia.org + pxhere.com
S26: Quatro.sinko - flickr.com
S28: Elgaard - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
DA IS BM NN SV
Skift
sprog
Play audiofile
Dybbøl Mølle
DA IS BM NN SV
2
Dybbøl mylla

Nina Zachariassen

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Marie Luise Bauer-Schliebs
3
4

Dybbøl Mølle finder man på Dybbøl Banke lige vest for Sønderborg i Sønderjylland.
Play audiofile

Dybbøl myllu finnur maður á Dybbøl Banke vestan við Sønderborg á Suður Jótlandi.

5
6

Den første mølle var af træ, og blev bygget i 1744. I 1800 blev møllen ramt af et lyn og brændte. Møllen blev dog hurtigt genopbygget, og flere forskellige familier stod for mølledriften mange år frem.
Play audiofile

Fyrsta myllan var úr tré og var byggð 1744. Árið 1800 varð myllan fyrir eldingu og brann. Myllan var byggð hratt upp aftur og margar ólíkar fjölskyldur stóðu fyrir rekstrinum í mörg ár.

7
8

I 1848 udbrød Den første Slesvigske krig, også kaldet treårskrigen. Her var møllen involveret af flere omgange, og blev blandt andet brugt som observationspost.
Play audiofile

Árið 1848 braust fyrsta Slévíska stríðið út, einnig nefnt þriggja ára stríðið. Myllan tengdist stríðinu nokkrum sinnum og var meðal annars notuð sem athugunarstöð.

9
10

Den 13. april 1849 mødtes danske og tyske tropper i Dybbøl, hvor tyskerne bombarderede Dybbøl Banke. I slaget blev møllen ramt og brændte ned. Møllen blev genopbygget i 1853 efter krigens afslutning.
Play audiofile

Þann 13. apríl 1894 mættust dönsku og þýsku stríðsfylkingarnar, þar sem þjóðverjar vörpuðu sprengjum á Dybbøl Banke. Í baráttunni varð myllan fyrir árás og brennd. Myllan var endurbyggð 1853 eftir að stríðinu lauk.

11
12

I 1864 udbrød Den anden Slesvigske krig, og her blev møllen igen brugt. Det vrimlede med soldater på Dybbøl Banke, og danske officerer flyttede ind på møllen hos det daværende møllepar.
Play audiofile

Árið 1864 hófst annað Slévíska stríðið og myllan aftur notuð. Það moraði allt af hermönnum á Dybbøl Banke og danskir liðsforingjar fluttu inn í mylluna hjá húsráðendum.

13
14

Den 15. marts 1864 startede et voldsomt bombardement på Dybbøl, og to dage senere gik en granat gennem taget på møllen og taget blev ødelagt.
Play audiofile

Þann 15. mars 1864 hófst mikil skothríð á Dybbøl og tveimur dögum seinna fór flugskeyti í gegnum þakið á myllunni og þakið skemmdist.

15
16

Den 10. april 1864 blev selve møllen ramt af en granat og den 18. april 1864 blev møllen stormet og mange soldater omkom.
Play audiofile

Þann 10. apríl 1864 hitti flugskeyti mylluna og þann 18. apríl 1864 var ráðist á hana og margir hermenn létu lífið.

17
18

Møllen blev genopbygget efter krigen som en hollandsk mølle i teglsten. I 1935 var møllen udsat for brand, og måtte igen genopbygges.
Play audiofile

Myllan var endurgerð eftir stríðið sem hollensk mylla úr múrstein. Árið 1935 kviknaði í myllunni og þurfti að endurbyggja hana aftur.

19
20

Man kan i dag se mange mindesten i området, som er rejst til minde om de faldne soldater. Man mindes også de omkomne hvert år på Dybbøldag d. 18. april. Man markerer dagen med en officiel militærceremoni.
Play audiofile

Í dag sér maður marga bautasteina á svæðinu sem reist var til minningar um fallna hermenn. Á hverju ári er þeirra látnu minnst 18. apríl. Dagurinn einkennist af opinberri hernaðarathöfn.

21
22

I 1995 startede Museet på Sønderborg Slot med at lave udstillinger i møllen, og man kan stadig den dag i dag, opleve mange spændende udstillinger i møllen.
Play audiofile

Árið 1995 byrjaði Safnið í Sønderborg höll sýningar í myllunni, og maður getur enn þann dag í dag upplifa margar spennandi sýningar í myllunni.

23
24

Hvordan ser møllerne ud, hvor du bor?
Play audiofile

Hvernig líta myllurnar út þar sem þú býrð?

25
Dybbøl Mølle

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Guendel - commons.wikimedia.org
S4: Ziko van Dijk - commons.wikimedia.org
S6+24: Erik Christensen - commons.wikimedia.org
S8+10+14+16: Rigsarkivet - flickr.com
S12: Vilhelm Rosenstand - 1894
S18+22: Arne List - commons.wikimedia.org
S20: Knuzer - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
SV IS DA
Skift
sprog
Play audiofile
Sverige
SV IS DA
2
Svíþjóð

Östergårdsskolan och Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på svensk af Ella Music
3
4

Sverige gränsar till Norge, Finland och Danmark och är ett av de nordiska länderna. Sveriges huvudstad är Stockholm. Det bor ca 10 miljoner människor i Sverige.
Play audiofile

Svíþjóð á landamæri að Noregi, Finnlandi og Danmörku og er eitt af Norðurlöndunum. Höfuðborg Svíþjóðar heitir Stokkhólmur. Það búa um 10 milljónir manna í Svíþjóð.

5
6

Sveriges flagga påminner om de övriga nordiska ländernas flaggor. Det är en flagga med ett gult kors på blå botten. Sveriges nationaldag firas den 6 juni.
Play audiofile

Fáni Svíþjóðar minnir á hina norrænu fánana. Fáninn er með gulan kross á bláum grunni. Þjóðhátíðardagur Svíþjóðar er 6. júní.

7
8

Sverige är en demokrati och har monarki. Vår kung heter Carl XVI Gustaf Bernadotte. Vår drottning heter Silvia.
Play audiofile

Svíþjóð er lýðræðisríki og með konungsdæmi. Konungurinn heitir Karl XVI Gústaf Bernadotte. Drottningin heitir Silvía.

9
10

Sverige är indelat i 25 landskap. Vårt största landskap till ytan heter Lappland och ett utav de minsta landskapen är Öland som är en ö. Varje landskap har en landskapsblomma och ett landskapsdjur.
Play audiofile

Svíþjóð er skipt í 25 landshluta. Stærsti hlutinn heitir Lappland og það minnsta Öland sem er eyja. Hver landshluti á sitt blóm og dýr.

11
12

Skogen är Sveriges största naturtillgång och täcker hälften av landets yta. En annan stor naturtillgång är järnmalm.
Play audiofile

Helmingur Svíþjóðar er þakinn skógi og er helsta náttúruauðlind landsins. Önnur helsta náttúruauðlindin er járngrýti.

13
14

I Sverige firar vi midsommar varje år i juni. Det är en svensk tradition då vi äter sill med potatis och därefter jordgubbar med grädde. Vi dansar runt en midsommarstång och sjunger sånger.
Play audiofile

Í Svíþjóð er miðsumri fagnað í júní á hverju ári. Það er sænsk hefð og þá er borðuð síld með kartöflum og svo jarðaber með þeyttum rjóma. Við dönsum í kringum miðsumarstöng og syngjum.

15
16

En annan tradition vi firar i Sverige är Lucia. Den 13:e december kommer Lucia med tärnor och stjärngossar och lyser upp i vintermörkret.
Play audiofile

Önnur hefð sem við fögnum í Svíþjóð er Lucia. Þann 13.desember kemur Lucia með þernur og stjörnu stráka sem lýsa upp í vetrarmyrkrinu.

17
18

Gekås i orten Ullared är det mest besökta resmålet i Sverige. Här kan du handla billigt. Det har nu blivit en tv-serie.
Play audiofile

Gekås i Ullared er vinsæll staður í Svíþjóð. Hér getur þú verslað mjög ódýrt. Búið er að gera sjónvarpsþætti um staðinn.

19
20

Kända svenskar är författaren Astrid Lindgren, fotbollsspelaren Zlatan Ibrahimovic, uppfinnaren Alfred Nobel samt musiker som ABBA, Avicii och Roxette.
Play audiofile

Þekktir svíar eru Astrid Lindgren rithöfundur, fótboltamaðurinn Zlatan Ibrahimovic, uppfinningamaðurinn Alfred Nobel og tónlistarmenn ABBA, Avicii og Roxette.

21
22

Vet du vad de tre största städerna i Sverige heter?
Play audiofile

Veist þú hvað þrír stærstu staðir Svíþjóðar heita?

23
Sverige

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Utbhatty0 + Carina Hansen/ Pixabay.com + Pxhere.com
S4: Jorges Láscar - flickr.com
S6: Nicolas Raymond - flickr.com
S8: Holger Motzkau - commons.wikimedia.org
S10: Koyos - commons.wikimedia.org
S12: Jan Norrman - commons.wikimedia.org
S14: Corina Selberg - pixabay.com
S16: Claudia Gründer - commons.wikimedia.org
S18: Håkan Dahlström - flickr.com
S20: Erik Lindberg 1902/ Jonathunder - commons.wikimedia.org
S22: Daniel Karlsson - pixabay.com
Forrige side Næste side

Pages