Skift
sprog
Play audiofile
Kevin Magnussen - en dansk racerförare
DA BM SV IS
2
Kevin Magnussen - danskur kappakstursbílstjóri

Stefan Åge Hardonk Nielsen

Oversat til íslensku af Birgitta Nótt Atladóttir og Aníka J.H. Gunnlaugardóttir Breiðholtsskóla
Indlæst på svensk af Felicia Wahlström
3
4

Kevin Jan Magnussen är född den 5 oktober 1992 och kommer från Roskilde.
Play audiofile

Kevin Jan Magnussen er fæddur þann 5. október 1992 og kemur frá Roskilde.

5
6

Alla redan som 4-åring började han köra go-cart och som 16-åring blev han dansk mästare i Formel Ford.
Play audiofile

Strax þegar hann var 4. ára gamall byrjaði hann að keyra go-cart og 16 ára gamall varð hann danskur meistari í Formel Ford.

7
8

Han är son till Jan Ellegaard Magnussen som också kört racing. Han uppnådde att köra 25 Formel 1 lopp och är ofta med i 24-timmars Le Mans.
Play audiofile

Hann er sonur Jan Ellegaard Magnusson, sem keppir líka í kappakstri. Hann náði að taka 25 sinnum þátt í Formúlu 1 kappakstrinum og er oft með í 24 tíma Le Mans.

9
10

År 2014 fick Kevin Magnussen plats som förare i Formel 1 för McLaren från England. Han var bara 21 år gammal.
Play audiofile

Árið 2014 fékk Kevin Magnussen vinnu sem kappaksturmaður í Formel 1 hjá McLaren frá Englandi. Hann var aðeins 21 árs gamall.

11
12

16 mars 2014 fick han sin hittills bästa placering. Han blev nummer två i Melbourne i Australiens Grand Prix. Han slutade säsongen på 11 plats.
Play audiofile

16. mars 2014 náði hann hingað til sínu besta sæti. Hann varð númer tvö í Melbourne í Ástralíu Grand Prix. Hann endaði tímabilið í 11. sæti.

13
14

År 2015 körde Kevin Magnussen inte många lopp då han blev testförare för McLaren.
Play audiofile

Árið 2015 keppti Kevin Magnussen ekki í mörgum keppnum, þar sem hann starfaði sem prufukappaksturmaður fyrir McLaren.

15
16

År 2016 fick han kontrakt med Renault F1 Team som är ett engelskt/franskt stall. Han slutade säsongen på 16:de plats.
Play audiofile

Árið 2016 fékk hann samning við Renault F1 Team, sem er enskt/franskt lið. Hann endaði tímabilið í 16. sæti.

17
18

Kevin Magnussen blev köpt av HAAS F1 Team för att köra 2017-säsongen i en av deras två bilar. Bilens utrustning och motor är gjord av Ferrari.
Play audiofile

Kevin Magnusson var keyptur af HAAS F1 Team liðinu til að keppa tímabilið 2017 á einum af tveim bílum þeirra. Búnaður bílsins og vél eru gerð af Ferrari.

19
20

HAAS F1 Team är det endaste Formel 1 team från USA. De har sin bas i staden Kannapolis i North Carolina. Grundaren heter Gene Haas.
Play audiofile

HAAS F1 Team er eina Formúlu 1 liðið frá USA. Þeirra heimastöð er í bænum Kannapolis í Norður Korólínu Stofnandinn heitir Gene Haas.

21
22

Formel 1 har körts sedan 1950. Man kör mellan 16-20 lopp om året runt om i världen.
Play audiofile

Keppt hefur verið í Formúlu 1 síðan 1950. Maður keppir á 16-20 mótum á ári víðs vegar í heiminum.

23
24

Fem danskar har allt som allt kört Formel 1: Tom Belsø, Jac Nelleman, Jan Magnussen, Nicolas Kiesa och Kevin Magnussen.
Play audiofile

Fimm danir í allt hafa keppt í Formúlu 1: Tom Belsø, Jac Nelleman, Jan Magnussen, Nicolas Kiesa og Kevin Magnussen.

25
26

Känner du till andra racerförare från de nordiska länderna?
Play audiofile

Þekkir þú aðra kappakstursmenn frá Norðurlöndunum?

27
Kevin Magnussen - en dansk racerförare

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+16+18+24: Morio - commons.wikimedia.org
S4: Heimo Ruschitz - commons.wikimedia.org
S6: © Kevin Magnussen
S8: Jan Magnussen - commons.wikimedia.org
S10: Jake Archibald - flickr.com
S12: Will Pittenger - commons.wikimedia.org
S14: Nick Redhead - flickr.com
S20: © haasf1team.com
S22: Koch, Eric / Anefo / neg. stroken, 1945-1989, 2.24.01.05, item number 917-9748 - commons.wikimedia.org
S26: Waegook Travel - flickr.com

http://kevinmagnussen.com/
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
LEg GOdt - en dansk historia
DA FO SV IS
2
LEg GOdt - dönsk saga

Mads Nielsen, Konrad Andreasen, Lucas Villamil og Petrea Siegel - Filipskolen, Amager

Oversat til íslensku af Camilla Hjördís Samúelsdóttir og Katla Örk Marteinsdóttir Breiðholtsskóla
Indlæst på svensk af Eskil Bisseberg
Indlæst på íslensku af Halldóra Mjöll Hólmgrímsdóttir
3
4

LEGO® grundades 1932. Det var snickaren Ole Kirk Christiansen, som inte hade mycket pengar. Han bodde i Billund.
Play audiofile

LEGO® byrjaði 1932. Það var smiðurinn Ole Kirk Christiansen sem átti ekki mikla af peninga. Hann bjó í Billund.
Play audiofile

5
6

När Oles fru dog, skulle han ta hand om sina 4 söner ensam. Men han var inte typen som gav upp.
Play audiofile

Þegar kona Ole dó þurfti hann að sjá um fjóra syni sína einn. En hann var ekki manneskja sem gafst upp.
Play audiofile

7
8

Hans söner gav honom iden till att göra träleksaker. Sonen Godtfred hjälpte honom med att göra leksaker.
Play audiofile

Synir hans gáfu honum hugmyndina um að búa til tréleikföng. Sonurinn Gottfred hjálpaði honum að gera leikföngin.
Play audiofile

9
10

Ole hittade på namnet LEGO®, som är en sammandragning av “Leg Godt”. På latin betyder lego “jag sätter ihop”.
Play audiofile

Ole fann upp nafnið LEGO®, með því að draga saman orðin “Leg godt” sem þýðir að leika vel. Á latínu þýðir lego “Ég set saman”.
Play audiofile

11
12

Ole hade massa trä liggande från tiden han arbetade som snickare. Men försäljningen gick trögt.
Play audiofile

Ole átti mikið af timbri síðan hann vann sem smiður. En salan gekk hægt.
Play audiofile

13
14

År 1946 kom Ole till Köpenhamn, där han såg en maskin som kunde göra klossar av plast i olika former. Den köpte han.
Play audiofile

Árið 1946 fór Ole til Kaupmannarhafnar, þar sá hann vél sem gat búið til plastkubba í mismunandi formum. Hann keypti þá vél.
Play audiofile

15
16

1958 dör Ole. Som om inte det vore nog, brann sedan verkstaden ner 1960, och Godtfred förlorade alla träleksaker och ritningar. Hädanefter gjordes allt av plast.
Play audiofile

Árið 1958 deyr Ole. Eins og það hafi ekki verið nóg, þá brann verkstæðið til kaldra kola árið 1960. Gottfred missti öll tréleikföngin og teikningar í eldinum. Hér eftir var allt búið til úr plasti.
Play audiofile

17
18

I början kunde klossarna inte hänga samman, men Godtfred kom på att göra små rör i botten, så de kunde sättas ihop.
Play audiofile

Í byrjun gátu kubbarnir ekki hangið saman en Gottfred datt í hug að setja lítil rör í botnin, svo þeir gætu tengst saman.
Play audiofile

19
20

När legoklossarna blev populära byggde Godtfred en flygplats i Billund, så affärsbekanta kunde komma på besök. Den är idag Jyllands största flygplats.
Play audiofile

Þegar Legokubburinn varð vinsæll þá byggði Gottfred flugvöll í Billund svo viðskiptafólk gæti komið í heimsókn. Enn þann dag í dag er þetta stærsti flugvöllurinn á Jótlandi.
Play audiofile

21
22

För att visa de många nya legomodellerna öppnade Godtfred 1968 en nöjespark. Den heter LEGOLAND. Idag finns det flera LEGOLAND i världen.
Play audiofile

Til að sýna allar nýju legotegundirnar opnaði Godtfred árið 1968 skemmtigarð. Hann heitir LEGOLAND. Í dag eru til fleiri LEGOLAND garðar í heiminum.
Play audiofile

23
24

LEGO är idag världens näst största leksaksproducent.
Play audiofile

Í dag er LEGO® næststærsti leikfangaframleiðandi í heimi.
Play audiofile

25
26

Har du byggt något i LEGO®?
Play audiofile

Hefur þú byggt eitthvað úr LEGO®?
Play audiofile

27
LEg GOdt - en dansk historia

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Vtitarchuk - pixabay.com
S4: visitbillund.dk
S6+8+12+16: lego.com
S10: Simon Blüthenkranz - pixabay.com
S14: Arne Hückelheim - commons.wikimedia.org
S18: Clovis Cheminot - pixabay.com
S20: Stefan Åge Nielsen
S22: Rebekka Hardonk Nielsen
S24: Marcino - pixabay.com
S26: Andrew Martin - pixabay.com

Mere om LEGO:
www.lego.com
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Lukas Graham - ett danskt band
DA SV IS
2
Lukas Graham- dönsk hljómsveit

Ella Knudsen, Emma Lund og Victoria Wellendorph - 5. kl. Filipskolen

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på svensk af Ellie Stache
Indlæst på íslensku af Svavar Máni Geislason
3
4

Lukas Forchhamme är född den 18 september 1988. Många tror han heter Lukas Graham men egentligen är det namnet på hans band.
Play audiofile

Lukas Forchhamme er fæddur 18. september 1988. Margir halda að hann heiti Lukas Graham, en það eiginlega nafn hljómsveitarinnar.
Play audiofile

5
6

Lukas Forchhammer är halvdansk och halvirländsk. Graham är hans fars irländska efternamn. Därför heter bandet Lukas Graham.
Play audiofile

Lukas Forchhammer er hálfur Dani og hálfur Íri. Graham er eftirnafn föður hans sem er írskt. Þess vegna heitir hljómsveitin Lukas Graham.
Play audiofile

7
8

Bandet består förutom Lukas av trummisen Mark Falgren, basisten Magnus Larsson och pianisten Morten Ristorp. Tidigare har keyboardspelarna Anders Kirk och Kasper Daugaard också spelat som pianister.
Play audiofile

Hljómsveitina skipa, fyrir utan Lukas, trommuleikarinn Mark Falgren, bassaleikarinn Magnus Larsson og píanóleikarinn Morten Ristorp. Hljómborðsleikarinn Anders Kirk og Kasper Daugaard spiluðu áður sem píanóleikarar.
Play audiofile

9
10

Lukas Forchhammer är uppvuxen i fristaden Christiania i Köpenhamn. Den berömda danska konstnären och författaren Kim Fupz Aakeson är farbror till Lukas.
Play audiofile

Lukas Forchhammer ólst upp í frístaðnum Kristjaníu í Kaupamannahöfn. Teiknarinn og rithöfundur Kim Fupz Aakeson er frændi Lukasar sem er þekktur.
Play audiofile

11
12

Lukas har sjungit i pojkkör i många år och blev tidigt barnskådespelare. Han blev känd i rollen som Grunk i filmen "Krummerne". Han har också använt sin röst till flera tecknade filmer i Danmark.
Play audiofile

Lukas hefur sungið í drengjakór til margra ára og varð snemma barnaleikari. Hann varð þekktur í hlutverki Grunk í myndinni ,,Krummarnir”. Hann hefur talað inn á margar teiknimyndir í Danmörku.
Play audiofile

13
14

Bandets första album heter “Lukas Graham” och det andra albumet heter ”Blue Album”.
Play audiofile

Fyrsta plötualbúm hljómsveitarinnar heitir ,,Lukas Graham” og annað plötualbúmið heitir ,,Blue Album.”
Play audiofile

15
16

Lukas Forchhammer talar om personliga upplevelser i hans låtar. "7 years" är en låt till ära till sin far som dog mycket plötsligt.
Play audiofile

Lukas Forchhammer segir frá persónulegri reynslu í lögum sínum. ,,7 years” er lag til heiðurs pabba hans sem dó skyndilega.
Play audiofile

17
18

År 2015 rankades Lukas Grahams Blue Album på 1: a plats för de 40 populäraste albumen i Danmark. Lukas Graham erbjöds sju miljoner kronor, som de sa nej till för att behålla rättigheterna till sina låtar.
Play audiofile

Árið 2015 var plötualbúm Lukas Grahams, bláa albúmið, í 1. sæti meðal 40 vinsælustu albúma í Danmörku. Lukas Graham fékk tilboð upp á 7 milljónir króna, sem þeir sögðu nei við, til að halda höfundarétti laganna.
Play audiofile

19
20

Lukas Graham har vunnit många danska priser och har blivit nominerad till flera internationella. Både Grammy och MTV Awards.
Play audiofile

Lukas Graham hefur unnið mörg dönsk verðlaun og verið tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna. Bæði Grammy og MTV Awards.
Play audiofile

21
22

I september 2016 blev Lukas pappa då han tillsammans med sin flickvän fick lilla Viola.
Play audiofile

Í september 2016 varð Lukas pabbi þegar hann eignaðist Viola litlu með kærustu sinni.
Play audiofile

23
24

Känner du till någon låt med Lukas Graham?
Play audiofile

Þekkir þú lag með Lukas Graham?
Play audiofile

25
Lukas Graham - ett danskt band

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Vimeo.com
S4: Warner Bros. Records - commons.wikimedia.org
S6: Stefan Schweihofer - pixabay.com
S8: Krd - commons.wikimedia.org
S10: Arnaud DG - flickr.com
S12: Anne-Marie Rridderhof - pixabay.com
S14: Copenhagen Records - commons.wikimedia.org
S16: Pixabay.com
S18: Jazzael - pixabay.com
S20: Maxpixel.freegreatpicture.com
S22: Paulae - commons.wikimedia.org
S24: Tore Sætre - commons.wikimedia.org
S26: Jessicaameadowss - instagram.com
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Margareta den första - Nordens drottning
DA IS SV BM NN
2
Margrét I.- Drottning Norðurlandanna

Annemarie Carstensen, Elias Jeppesen og Marcus Plauborg Idorn - 6. kl. Filipskolen

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på svensk af Artina Gashi
3
4

Margareta den första var Danmarks första kvinnliga regent. Hon levde i en tid där kvinnor inte hade mycket att säga till om. Men andra lärde sig snabbt att Margareta var smart och klok.
Play audiofile

Margrét I var fyrsti kvenstjórnandi. Hún lifði á þeim tímum þar sem konur áttu ekki að segja skoðun sína. En margir lærðu fljótt að Margrét var brögðótt og skynsöm.

5
6

Hon föddes i mars 1353. Hon växte upp på Vordingborg slott, som hennes far Valdemar Atterdag lät bygga.
Play audiofile

Hún fæddist í mars 1353. Hún ólst upp í Vordingborg höll sem faðir hennar Valdemar Atterdag lét byggja.

7
8

Som 6-åring blev hon förlovad med den norska kung Håkon. Som 10-åring blev hon gift och flyttade till Akershus i Oslo för att lära sig att bli norsk drottning.
Play audiofile

Við sex ára aldurinn var hún lofuð norska kónginum Hákoni. Þegar hún var 10 ára giftist hún og flutti til Akershus í Osló til að læra að verða norsk drottning.

9
10

Som 17-åring födde Margareta en son som hette Oluf. Han skulle regera i Norge, när Håkon dog. Men då Margrethes far dog utan att ha fått en son, som kunde överta tronen, skulle de hitta en arvinge till Danmark.
Play audiofile

Þegar hún var 17 ára fæddi Margrét dreng sem hét Ólafur. Hann átti að stjórna Noregi þegar Hákon félli frá. En þegar faðir Margrétar dó án þess að eiga son, sem gæti yfirtekið konungsdæmið, þurfti að finna erfingja fyrir Danmörku.

11
12

Margareta skyndade sig till Danmark och gjorde Oluf till tronarvinge. Men Oluf vara bara ett barn, så tills han blev gammal nog så styrde Margareta landet.
Play audiofile

Margrét flýtti sér til Danmerkur og lét gera Ólaf að erfingja krúnunnar. En Ólafur var bara barn og þangað til hann yrði nógu gamall stjórnaði Margrét landinu.

13
14

Oluf dog dessvärre som 16-åring i Skåne. I stället adopterade Margareta sin systers barnbarn Bugislav av Pommern och ändrade hans namn till Erik av Pommern.
Play audiofile

Ólafur dó því miður bara 16 ára á Skáni. Í stað hans ættleiddi Margrét barnabarn systur sinnar, Bugislav af Pommern, og breytti nafni hans í Eiríkur af Pommern.

15
16

Erik skulle krönas. Kröningen skedde i Kalmar i Sverige. Där hölls också ett möte, där Margareta önskade att förena Norge, Sverige och Danmark i en union. Den skulle heta Kalmarunionen.
Play audiofile

Eirík átti að krýna. Krýning fór fram í Kalmar í Svíþjóð. Þar var líka haldinn fundur, þar sem Margrét óskaði eftir að sameina Noreg, Svíþjóð og Danmörku í samband. Það hét Kalmarsambandið.

17
18

De lyckades! Till mötet 1397 skrevs ett unionsbrev, som var ett slags grundlag, där det stod hur unionen skulle styras framöver. Eftersom Erik var minderårig, var det Margareta, som var regent för hela Norden.
Play audiofile

Það tókst! Fyrir fundinn 1937 var skrifað sambandsbréf, sem voru eins konar grundvallarlög, þar sem stóð hvernig átti að stýra sambandinu framvegis. Eiríkur var enn barn og því stjórnaði Margrét öllum Norðurlöndunum.

19
20

År 1412 dog Margareta av pest på ett skepp utanför Flensborg i Nordtyskland. Hon ligger begravd i Roskilde Domkyrka.
Play audiofile

Árið 1942 dó Margrét úr pest á skipi fyrir utan Flensborg í Norður-Þýskalandi. Hún var jarðsett í dómkirkjunni í Hróarskeldu.

21
22

Erik var ingen god kung. Om han mötte minsta motstånd, drog han svärdet. Kalmarunionen föll långsamt samman. Först 1520 med Stockholms blodbad och till slut 1523 då Gustav Vasa blev kung i Sverige.
Play audiofile

Eiríkur var ekki góður konungur. Ef hann mætti mótspyrnu dró hann upp sverðið. Kalmarsambandið leistis smá saman upp. Fyrst í 1520 þegar blóðbaðið í Stokkhólmi varð og svo endanlega 1523 þegar Gústav Vasa varð konungur í Svíþjóð.

23
24

Hur är historien om Margareta den första i ditt land?
Play audiofile

Hvernig er sagan af Margréti 1. í þínu landi?

25
Margareta den första - Nordens drottning

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+20 Stefan Nielsen:
S4: Hans Peter Hansen - 1884
S6: Johan Thomas Lundbye - 1842
S8: maxpixel.freegreatpicture.com
S10: Hans Knieper - 1580
S12: Johannes Steenstrup - 1900 - commons.wikimedia.org
S14: Zamek Książąt Pomorskich - Wystawa Muzeum
S16: Commons.wikimedia.org
S18: Rigsarkivet - 1397 - flickr.com
S22: Kort Steinkamp & Hans Kruse - 1524 - commons.wikimedia.org
S24: Jacob Truedson Demitz - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Margareta den första - Nordens drottning
DA IS SV BM NN
2
Margrét I.- Drottning Norðurlandanna

Annemarie Carstensen, Elias Jeppesen og Marcus Plauborg Idorn - 6. kl. Filipskolen

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på svensk af Artina Gashi
3
4

Margareta den första var Danmarks första kvinnliga regent. Hon levde i en tid där kvinnor inte hade mycket att säga till om. Men andra lärde sig snabbt att Margareta var smart och klok.
Play audiofile

Margrét I var fyrsti kvenstjórnandi. Hún lifði á þeim tímum þar sem konur áttu ekki að segja skoðun sína. En margir lærðu fljótt að Margrét var brögðótt og skynsöm.

5
6

Hon föddes i mars 1353. Hon växte upp på Vordingborg slott, som hennes far Valdemar Atterdag lät bygga.
Play audiofile

Hún fæddist í mars 1353. Hún ólst upp í Vordingborg höll sem faðir hennar Valdemar Atterdag lét byggja.

7
8

Som 6-åring blev hon förlovad med den norska kung Håkon. Som 10-åring blev hon gift och flyttade till Akershus i Oslo för att lära sig att bli norsk drottning.
Play audiofile

Við sex ára aldurinn var hún lofuð norska kónginum Hákoni. Þegar hún var 10 ára giftist hún og flutti til Akershus í Osló til að læra að verða norsk drottning.

9
10

Som 17-åring födde Margareta en son som hette Oluf. Han skulle regera i Norge, när Håkon dog. Men då Margrethes far dog utan att ha fått en son, som kunde överta tronen, skulle de hitta en arvinge till Danmark.
Play audiofile

Þegar hún var 17 ára fæddi Margrét dreng sem hét Ólafur. Hann átti að stjórna Noregi þegar Hákon félli frá. En þegar faðir Margrétar dó án þess að eiga son, sem gæti yfirtekið konungsdæmið, þurfti að finna erfingja fyrir Danmörku.

11
12

Margareta skyndade sig till Danmark och gjorde Oluf till tronarvinge. Men Oluf vara bara ett barn, så tills han blev gammal nog så styrde Margareta landet.
Play audiofile

Margrét flýtti sér til Danmerkur og lét gera Ólaf að erfingja krúnunnar. En Ólafur var bara barn og þangað til hann yrði nógu gamall stjórnaði Margrét landinu.

13
14

Oluf dog dessvärre som 16-åring i Skåne. I stället adopterade Margareta sin systers barnbarn Bugislav av Pommern och ändrade hans namn till Erik av Pommern.
Play audiofile

Ólafur dó því miður bara 16 ára á Skáni. Í stað hans ættleiddi Margrét barnabarn systur sinnar, Bugislav af Pommern, og breytti nafni hans í Eiríkur af Pommern.

15
16

Erik skulle krönas. Kröningen skedde i Kalmar i Sverige. Där hölls också ett möte, där Margareta önskade att förena Norge, Sverige och Danmark i en union. Den skulle heta Kalmarunionen.
Play audiofile

Eirík átti að krýna. Krýning fór fram í Kalmar í Svíþjóð. Þar var líka haldinn fundur, þar sem Margrét óskaði eftir að sameina Noreg, Svíþjóð og Danmörku í samband. Það hét Kalmarsambandið.

17
18

De lyckades! Till mötet 1397 skrevs ett unionsbrev, som var ett slags grundlag, där det stod hur unionen skulle styras framöver. Eftersom Erik var minderårig, var det Margareta, som var regent för hela Norden.
Play audiofile

Það tókst! Fyrir fundinn 1937 var skrifað sambandsbréf, sem voru eins konar grundvallarlög, þar sem stóð hvernig átti að stýra sambandinu framvegis. Eiríkur var enn barn og því stjórnaði Margrét öllum Norðurlöndunum.

19
20

År 1412 dog Margareta av pest på ett skepp utanför Flensborg i Nordtyskland. Hon ligger begravd i Roskilde Domkyrka.
Play audiofile

Árið 1942 dó Margrét úr pest á skipi fyrir utan Flensborg í Norður-Þýskalandi. Hún var jarðsett í dómkirkjunni í Hróarskeldu.

21
22

Erik var ingen god kung. Om han mötte minsta motstånd, drog han svärdet. Kalmarunionen föll långsamt samman. Först 1520 med Stockholms blodbad och till slut 1523 då Gustav Vasa blev kung i Sverige.
Play audiofile

Eiríkur var ekki góður konungur. Ef hann mætti mótspyrnu dró hann upp sverðið. Kalmarsambandið leistis smá saman upp. Fyrst í 1520 þegar blóðbaðið í Stokkhólmi varð og svo endanlega 1523 þegar Gústav Vasa varð konungur í Svíþjóð.

23
24

Hur är historien om Margareta den första i ditt land?
Play audiofile

Hvernig er sagan af Margréti 1. í þínu landi?

25
Margareta den första - Nordens drottning

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+20 Stefan Nielsen:
S4: Hans Peter Hansen - 1884
S6: Johan Thomas Lundbye - 1842
S8: maxpixel.freegreatpicture.com
S10: Hans Knieper - 1580
S12: Johannes Steenstrup - 1900 - commons.wikimedia.org
S14: Zamek Książąt Pomorskich - Wystawa Muzeum
S16: Commons.wikimedia.org
S18: Rigsarkivet - 1397 - flickr.com
S22: Kort Steinkamp & Hans Kruse - 1524 - commons.wikimedia.org
S24: Jacob Truedson Demitz - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Kungliga danska slott
DA BM SV IS
2
Konunglegar danskar hallir

Kathrine Lysen, Sophus Lorentzen, Melanie Corydon & Andreas Rosengreen

Oversat til íslensku af Svanhvít Hreinsdóttir
Indlæst på svensk af Simon Tellander
3
4

Det finns många slott i Danmark. Fyra slott är bostadsslott, där kungafamiljen skiftande bor i alla. Andra är idag museer.
Play audiofile

Það finnast margar hallir í Danmörku. Fjórar hallir eru konungshallir þar sem konungsfjölskyldan býr til skiptist. Aðrar hallir eru í dag söfn.

5
6

Amalienborg slott ligger i Köpenhamn. Det byggdes på 1750-talet. Amalienborgs slott är uppkallat efter slottet Sophie Amalienborg, som byggdes av Fredrik III:s hustru drottning Sophie Amalie. Det brann år 1689.
Play audiofile

Höllin Amalienborg er í Kaupmannahöfn. Hún var byggð í kringum 1750. Amalienborgarhöll er nefnd eftir höllinni Sophie Amalienborg, sem Sofie Amalie drottning, eiginkona Friðriks 3. lét byggja. Höllin brann 1689.

7
8

År 1794 flyttade den danska kungafamiljen in på Amalienborg. Amalienborg är uppdelad i fyra herrgårdar. På slottet kan du se Livgarden, som passar kungafamiljen. Arkitekten, som designade Amalienborg, hette Nicolai Eigtved.
Play audiofile

Árið 1794 flutti danska konungsfjölskyldan inn í Amalienborg. Amalienborg er skipt í fjórar hallir. Við höllina getur maður séð lífverðina sem passa konungsfjölskylduna. Arkitektinn sem teiknaði Amalienborg hé Nicolai Eigtved.

9
10

Fredensborg slott stod färdigt år 1724, som jaktslott för Fredrik IV. Det sägs att han själv ritade det. Det är idag det näst mest använda slottet av kungafamiljen.
Play audiofile

Höllin Fredensborg var tilbúin árið 1724 sem veiðihöll fyrir Friðrik 4. Það er sagt að hann hafi teiknað hana sjálfur. Hún er í dag önnur mest notaða höllin hjá konungsfjölskyldunni.

11
12

Vid stadsbesök på Fredensborgs slott finns det en tradition, att besökarna ska skriva sina namn på ett av slottets fönster med en diamant.
Play audiofile

Við opinberar heimsóknir í Fredensborgarhöll er hefð fyrir því að gestirnar eiga að skrifa nafnið sitt með demanti á rúðu í höllinni.

13
14

Marselisborg slott ligger i Århus. Det är idag sommarboende för kungafamiljen. Marselisborg slott är uppkallat efter den holländska handelsmannen Marselis, som Fredrik III var skyldig pengar.
Play audiofile

Höllin Marselisborg er við Århus. Hún er í dag notuð sem sumardvalarstaður fyrir konungsfjölskylduna. Marselisborgar höllin heitir eftir hollenskum kaupmanni Marselis sem Friðrik 3. skuldaði peninga.

15
16

Århus stad köpte tillbaka Marselisborg 1896. Platsen donerades 1898 som en bröllopsgåva från judarna till kungahuset. 1967 överförde Fredrik IX slottet till prinsessan Margrethe och prins Henrik.
Play audiofile

Århus bær keypti höllina aftur árið 1896. Staðurinn var gefinn 1898 sem brúðkaupsgjöf til konungsfjölskyldunnar frá íbúum Jótlands. Árið 1967 gaf Friðrik 9. Margréti prinsessu og Hinrik prins höllina.

17
18

Gråsten slott ligger i Sönderjylland. Det byggdes som ett jaktslott på 1500-talet. Slottet brann 1603, men byggdes upp igen. Drottning Margrethe II använder slottet på sommaren.
Play audiofile

Gråsten höllin er á Suður- Jótlandi. Hún var byggð sem veiðihöll á 15. öld. Höllin brann árið 1603, en var síðan endurbyggð. Margrét drottning notar höllina á sumrin.

19
20

Christiansborg slott ligger i Köpenhamn och det stod färdigt år 1780. Slottet var ett kungligt slott före Amalienborg. Det har bränts ner två gånger - år 1794 och 1884.
Play audiofile

Christiansborgarhöll er í Kaupmannahöfn, hún var tilbúin árið 1780. Höllin var konungshöll á undan Amalienborg. Hún hefur brunnið tvisvar sinnum árin 1794 og 1884.

21
22

Christiansborg har sedan 1918 använts av parlamentet och regeringen. Kungahuset använder fortfarande delar av Christiansborg till galamiddagar och nyårsmiddagar.
Play audiofile

Christiansborg hefur síðan 1918 verið notuð af þjóðþinginu og ríkisstjórninni. Konungshúsið notar ennþá hluta af Christiansborg fyrir galakvöldveislur og nýársveislur.

23
24

Rosenborg byggdes av Christian IV på 1600-talet. Det beräknades som lustslott. Rosenborg ligger mitt i Kongens Have i Köpenhamn.
Play audiofile

Rosenborg var byggð af Kristjáni 4. á 16 öld. Hún telst vera frístundahöll. Rosenborg er í miðjum Kongens have í Kaupmannahöfn.

25
26

Rosenborg passar idag kungahusets skatter och fungerar som ett museum. Här kan man både se kronjuvelerna och flera kungakronor som Christian IV:s krona och drottningkronan.
Play audiofile

Rosenborg passar í dag upp á fjársjóði konungshússins og virkar sem safn. Hér getur maður bæði séð krúnudjásnin og fleiri kórónur, bæði kórónu Kristjáns 4. og Drottningarkórónuna.

27
28

Eremitageslottet ligger i Dyrehaven norr om Köpenhamn. Det var känt för sina stora kungliga jaktmiddagar. Eremitage är att annat ord för middag. Kungahuset använder idag slottet vid den årliga Hubertusjakten.
Play audiofile

Eremitagehöllin er í Dyrehaven norðan við Kaupmannahöfn. Hún var þekkt fyrir konunglegar veiðiveislur. Eremitage er annað orð yfir matarveislur Konungshúsið notar höllina í dag fyrir hina árlegu Hubertusveiði.

29
30

Slottet byggdes av Christian IV. Han använde det som jaktslott. År 2015 hamnade jaktmarkerna, där Eremitageslottet ligger, på UNESCO´s världsarvslista.
Play audiofile

Höllin var byggð af Kristjáni 4. Hann notaði höllina sem veiðihöll. Árið 2015 komust veiðilendurnar þar sem Eremitagehöllin stendur, á heimsminjaskrá UNESCO yfir menningarsvæði sem ber að varðveita.

31
32

Finns det slott i ditt land?
Play audiofile

Finnast hallir í þínu landi?

33
Kungliga danska slott

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1:Davis Huang - flickr.com
S4: Odvardt Helmoldt de Lode (c. 1726-1757) - commons.wikimedia.org
S6: 简体中文 - pixabay.com
S8: Per A.J. Andersson - commons.wikimedia.org
S10: Hans Christoffer Lønborg 1728 - commons.wikimedia.org
S12+30: Chin tin tin - commons.wikimedia.org
S14: Lars Plougmann - commons.wikimedia.org
S16: Villy Fink Isaksen - commons.wikimedia.org
S18: Erik Christensen - commons.wikimedia.org
S20: Eimoberg - flickr.com
S22: Peter Leth - flickr.com
S24: Søren Storm Hansen - flickr.com
S26: Thomas Angermann - flickr.com
S28: Robert de Jong - commons.wikimedia.org
S32: Maxpixel.freegreatpicture.com
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Michael Laudrup - en dansk fotbollslegend
2
Michael Laudrup - dönsk fótboltagoðsögn

Lasse Bang-Borregaard Frederik Ditlevsen Lukas Maschmann Oliver Olsen - Filipskolen, Amager

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på svensk af Elliot Weber
Indlæst på íslensku af Gígja Sigurðardóttir
3
4

Michael Laudrup föddes 1964. Han växte upp tillsammans med sin mor Lone, sin far Finn och sin lillbror Brian nära Köpenhamn. Michael startade sin karriär 1981 i KB (Köpenhamns bollklubb).
Play audiofile

Michael Laudrup fæddist 1964. Hann ólst upp með móður sinni Lone og föður sínum Finn og litla bróður Brian í nágrenni Kaupmannahafnar. Michael hóf ferill sinn árið 1981 í KB (Kjøbenhavns Boldklub).
Play audiofile

5
6

Familjen Laudrup är en känd familj i Danmark. Mest för att flera i familjen har spelat professionell fotboll i landslaget. Finn Laudrup spelade i landslaget 1965-1979. Han gjorde 6 mål.
Play audiofile

Fjölskyldan Laudrup er þekkt fjölskylda í Danmörku. Aðallega vegna þess að fleiri í fjölskyldunni hafa spilað fótbolta sem atvinnu og í landsliðinu. Finn Laudrup spilaði í landsliðinu á árunum 1965-1979. Hann skoraði 6 mörk.
Play audiofile

7
8

Michael Laudrup är storebror till Brian Laudrup, som föddes 1969. Brian var med och vann EM i fotboll 1992 för Danmark.
Play audiofile

Michael Laudrup er stori bróðir Brian Laudrup, sem fæddist 1969. Brian var í liðinu sem vann EM 1992 fyrir Danmörk.
Play audiofile

9
10

Michael Laudrup spelade i åtta klubbar: KB och Bröndby i Danmark, Lazio och Juventus i Italien, Barcelona och Real Madrid i Spanien, Vissel Kobe i Japan och Ajax i Holland.
Play audiofile

Michael Laudrup spilaði með í átta félögum: KB og Brøndby í Kaupmannahöfn, Lazio og Juventus i Italien, Barcelona og Real Madrid á Spáni, Vissel Kobe i Japan og Ajax i Hollandi.
Play audiofile

11
12

Han spelade 479 matcher och gjorde 230 mål i klubblaget. Han är mycket känd för att göra assists. Han spelade flest matcher för Juventus och Barcelona.
Play audiofile

Hann spilaði 479 leiki og skoraði 230 mörk með félögunum. Hann er mjög þekktur fyrir að stoðsendingar. Hann spilaði flesta leiki fyrir Juventus og Barcelona.
Play audiofile

13
14

Han vann mästerskapet med Juventus 1986. I Barcelona vann han fyra gånger i rad 1991-1994 och i Real Madrid 1995. Han slutade med att vinna mästerskapet med Ajax 1998.
Play audiofile

Hann vann meistaradeildina með Juventur 1986. I Barcelona vann hann fjórum sinnum í röð frá 1991-1994, og Real Madrid 1995. Hann hætti eftir að hafa unnið meistaradeildina með Ajax 1998.
Play audiofile

15
16

Michael Laudrup spelade 104 matcher för det danska A-landslaget och gjorde 37 mål. Han blev riktigt känd i Danmark efter VM i Mexico 1986. Detta frimärke med honom är från Paraguay.
Play audiofile

Michael Laudrup spilaði 104 leiki fyrir landslið Dana og skoraði 37 mörk. Hann varð þekktur í Danmörku eftir HM í Mexíkó árið 1986. Þetta frímerki af honum og er frá Paragvæ.
Play audiofile

17
18

Michael Laudrup har vunnit priset som “Årets fotbollsspelare i Danmark” två gånger - 1982 och 1985. 1993 blev han “Årets spelare” i Spanien.
Play audiofile

Michael Laudrup hefur unnið titilinn ,,Fótboltamaður ársins” tvisvar sinnum - 1982 og 1985. Árið 1993 var hann ,,Leikmaður ársins” á Spáni.
Play audiofile

19
20

Han startade sin tränarkarriär som assistent tränare för Danmarks landslag 2000. Sedan har han varit tränare för Bröndby IF, Getafe, Spartak Moskva, RCD Mallorca, Swansea City, Lekhwiya SC och Al-Rayyan SC från Qatar.
Play audiofile

Hann hóf þjálfaraferill sinn sem aðstoðarþjálfari danska landsliðsins árið 2000. Síðan hefur hann þjálfað Brøndby IF, Getafe, Spartak Moskva, RCD Mallorca, Swansea City, Lekhwiya SC og Al-Rayyan SC frá Katar.
Play audiofile

21
22

Michael har som tränare vunnit mästerskapet med Bröndby IF och Lekhwiya SC från Qatar. Han blev korad som “Årets tränare i Danmark” 2003 och 2005.
Play audiofile

Sem þjálfari hefur Michael unnið meistaradeildina með Brøndby IF og Lekhwiya SC fra Katar. Hann var krýndur ,,Þjálfari ársins í Danmörku” árin 2003 og 2005.
Play audiofile

23
24

Michael Laudrup har tre barn. Mads, Andreas och Rebecca. Båda pojkarna har spelat professionell fotboll. Men de har båda slutat karriären.
Play audiofile

Michael Laudrup á þrjú börn, Mads, Andreas og Rebecca. Báðir drengirnir hafa verið atvinnumenn í fótbolta. Þeir hafa báðir lagt skóna á hilluna.
Play audiofile

25
26

Michael Laudrup kan fortfarande köpas som spelare i spelet “Fifa 18” - där hör han till legenderna.
Play audiofile

Enn er hægt að kaupa Michael Laudrup sem leikmanna í ,,Fifa18” - þar sem hann tilheyrir goðsagnapersónum.
Play audiofile

27
28

Känner du till “Laudrup-finten”?
Play audiofile

Þekkir þú ,,Laudrup- tæknina”?
Play audiofile

29
Michael Laudrup - en dansk fotbollslegend

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+8+10+12+14+28: Sconosciuto - commons.wikimedia.org
S4: KB-boldklub.dk
S6: Thorvald Bindesbøll - 1846-1908 - commons.wikimedia.org
S16: Paraguayan stamp - commons.wikimedia.org
S18: Börkur Sigurbjörnsson - flickr.com
S20+22: Doha Stadium Plus Qatar - K. Mohan - commons.wikimedia.org
S24: Paul Blank - commons.wikimedia.org
S26: Yannick Pélissier - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Margareta den första - Nordens drottning
DA IS SV BM NN
2
Margrét I.- Drottning Norðurlandanna

Annemarie Carstensen, Elias Jeppesen og Marcus Plauborg Idorn - 6. kl. Filipskolen

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på svensk af Artina Gashi
3
4

Margareta den första var Danmarks första kvinnliga regent. Hon levde i en tid där kvinnor inte hade mycket att säga till om. Men andra lärde sig snabbt att Margareta var smart och klok.
Play audiofile

Margrét I var fyrsti kvenstjórnandi. Hún lifði á þeim tímum þar sem konur áttu ekki að segja skoðun sína. En margir lærðu fljótt að Margrét var brögðótt og skynsöm.

5
6

Hon föddes i mars 1353. Hon växte upp på Vordingborg slott, som hennes far Valdemar Atterdag lät bygga.
Play audiofile

Hún fæddist í mars 1353. Hún ólst upp í Vordingborg höll sem faðir hennar Valdemar Atterdag lét byggja.

7
8

Som 6-åring blev hon förlovad med den norska kung Håkon. Som 10-åring blev hon gift och flyttade till Akershus i Oslo för att lära sig att bli norsk drottning.
Play audiofile

Við sex ára aldurinn var hún lofuð norska kónginum Hákoni. Þegar hún var 10 ára giftist hún og flutti til Akershus í Osló til að læra að verða norsk drottning.

9
10

Som 17-åring födde Margareta en son som hette Oluf. Han skulle regera i Norge, när Håkon dog. Men då Margrethes far dog utan att ha fått en son, som kunde överta tronen, skulle de hitta en arvinge till Danmark.
Play audiofile

Þegar hún var 17 ára fæddi Margrét dreng sem hét Ólafur. Hann átti að stjórna Noregi þegar Hákon félli frá. En þegar faðir Margrétar dó án þess að eiga son, sem gæti yfirtekið konungsdæmið, þurfti að finna erfingja fyrir Danmörku.

11
12

Margareta skyndade sig till Danmark och gjorde Oluf till tronarvinge. Men Oluf vara bara ett barn, så tills han blev gammal nog så styrde Margareta landet.
Play audiofile

Margrét flýtti sér til Danmerkur og lét gera Ólaf að erfingja krúnunnar. En Ólafur var bara barn og þangað til hann yrði nógu gamall stjórnaði Margrét landinu.

13
14

Oluf dog dessvärre som 16-åring i Skåne. I stället adopterade Margareta sin systers barnbarn Bugislav av Pommern och ändrade hans namn till Erik av Pommern.
Play audiofile

Ólafur dó því miður bara 16 ára á Skáni. Í stað hans ættleiddi Margrét barnabarn systur sinnar, Bugislav af Pommern, og breytti nafni hans í Eiríkur af Pommern.

15
16

Erik skulle krönas. Kröningen skedde i Kalmar i Sverige. Där hölls också ett möte, där Margareta önskade att förena Norge, Sverige och Danmark i en union. Den skulle heta Kalmarunionen.
Play audiofile

Eirík átti að krýna. Krýning fór fram í Kalmar í Svíþjóð. Þar var líka haldinn fundur, þar sem Margrét óskaði eftir að sameina Noreg, Svíþjóð og Danmörku í samband. Það hét Kalmarsambandið.

17
18

De lyckades! Till mötet 1397 skrevs ett unionsbrev, som var ett slags grundlag, där det stod hur unionen skulle styras framöver. Eftersom Erik var minderårig, var det Margareta, som var regent för hela Norden.
Play audiofile

Það tókst! Fyrir fundinn 1937 var skrifað sambandsbréf, sem voru eins konar grundvallarlög, þar sem stóð hvernig átti að stýra sambandinu framvegis. Eiríkur var enn barn og því stjórnaði Margrét öllum Norðurlöndunum.

19
20

År 1412 dog Margareta av pest på ett skepp utanför Flensborg i Nordtyskland. Hon ligger begravd i Roskilde Domkyrka.
Play audiofile

Árið 1942 dó Margrét úr pest á skipi fyrir utan Flensborg í Norður-Þýskalandi. Hún var jarðsett í dómkirkjunni í Hróarskeldu.

21
22

Erik var ingen god kung. Om han mötte minsta motstånd, drog han svärdet. Kalmarunionen föll långsamt samman. Först 1520 med Stockholms blodbad och till slut 1523 då Gustav Vasa blev kung i Sverige.
Play audiofile

Eiríkur var ekki góður konungur. Ef hann mætti mótspyrnu dró hann upp sverðið. Kalmarsambandið leistis smá saman upp. Fyrst í 1520 þegar blóðbaðið í Stokkhólmi varð og svo endanlega 1523 þegar Gústav Vasa varð konungur í Svíþjóð.

23
24

Hur är historien om Margareta den första i ditt land?
Play audiofile

Hvernig er sagan af Margréti 1. í þínu landi?

25
Margareta den första - Nordens drottning

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+20 Stefan Nielsen:
S4: Hans Peter Hansen - 1884
S6: Johan Thomas Lundbye - 1842
S8: maxpixel.freegreatpicture.com
S10: Hans Knieper - 1580
S12: Johannes Steenstrup - 1900 - commons.wikimedia.org
S14: Zamek Książąt Pomorskich - Wystawa Muzeum
S16: Commons.wikimedia.org
S18: Rigsarkivet - 1397 - flickr.com
S22: Kort Steinkamp & Hans Kruse - 1524 - commons.wikimedia.org
S24: Jacob Truedson Demitz - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Blommor vid vägen
FO DA IS SV
2
Blóm meðfram veginum

5. flokkur í Skúlanum við Streymin

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på svensk af Emilie Schaffer
Indlæst på íslensku af Ingimar Arnar Kristjánsson
3
4

Kabbeleka blommar i maj och juni. Växten kan bli 10 till 50 cm hög. Plantan växer i diken längs älvstranden och i sumpig terräng.
Play audiofile

Hófsóley blómstrar í maí og júní. Plantan getur orðið 10-50 cm há. Plantan grær í skurðum, meðfram árbökkum og í mýrlendi.
Play audiofile

5
6

Tusensköna är en liten växt ca. 5-15 cm hög. Den är så robust att den växer året runt, även på vintern. När snön töar, skjuter den upp sitt huvud.
Play audiofile

Fagurfífill er lítil planta um það bil 5-15 cm. há. Hófsóleyin er lífsseig, og grær allt árið, líka á veturnar. Þegar snjórinn bráðnar stingur hún höfðinu fram.
Play audiofile

7
8

Ängsull blommar i maj och juni. Växten blir 20-40 cm hög. Växten växer där det är fuktigt. Den växer bara på det norra halvklotet.
Play audiofile

Klófífa blómstrar í maí og júní. Plantan verður 20-40 cm. há. Plantan grær þar sem smá væta er. Hún grær bara á norðurhveli jarðar.
Play audiofile

9
10

Maskrosen blir 10-30 cm. Den blommar i maj-juni. Det är en färgväxt, den ger färgen gul.
Play audiofile

Túnfífill verður 10-30 cm. Hann blómstrar í maí-júní. Hann er litaplanta og gefur gulan lit.
Play audiofile

11
12

Fläcknycklar kallas också “Pälsfrun” på färöiska, säkert för att blomman kan påminna om en fru i en fin kappa. Fläcknycklar blommar tidigt på sommaren i juni och juli. Växten blir 10-30 cm hög. Växten växer i trädgårdar och på fält.
Play audiofile

Brönugras kallast líka á færeysku ,,kápukona” sennilega af því að blómið minnir á konu í fínni kápu. Brönugras blómstrar snemma sumars í júní og júlí. Plantan verður 10-30 cm. há. Hún grær í görðum og á ökrum.
Play audiofile

13
14

Midsommarblomster blommar i juni och juli. Växten blir 15 till 60 cm hög och används till att färga garn med. Midsommarblomster växer där jorden är bra och där det är gott om solljus.
Play audiofile

Blágresi blómstrar í júní og júli. Plantan verður 15 til 60 cm. há og er notuð til að lita garn. Liturinn er gulur. Blágresi grær þar sem jarðvegur er góður og nóg af sólarljósi.
Play audiofile

15
16

Gökblomster blommar i juli. Växten blir 20 till 30 cm hög. Gökblomster ses ofta i sankmark, i trädgårdar och i vägkanten.
Play audiofile

Munkahetta blómstrar í júlí. Plantan verður 20-30 cm. há. Munkahettan sést oft í votlendi, í görðum og vegkanti.
Play audiofile

17
18

Hökfibbla blir 20-60 cm hög. Växten blommar från juli till september. Hökfibblan växer där jorden är stenig och torr.
Play audiofile

Fífill verður 20 til 60 cm. hár. Plantan blómstrar frá júlí til september. Fífillinn grær þar sem jörðin er grýtt og þurr.
Play audiofile

19
20

Vitklöver blir 10-25 cm hög. Växten ses ofta i trädgårdar och längs vägen. Vitklöver kallas också “Fårklöver” på Färöarna.
Play audiofile

Hvítsmári verður 10 til 25 cm. há. Plantan sést oft í görðum og meðfram vegum. Hvítsmárinn kallast líka ,,sauða kljúfur” í Færeyjum.
Play audiofile

21
22

Blodrot blir 5-20 cm hög. Den blommar i juni och juli. Den växer på fält och i klyftor.
Play audiofile

Engjamura verður 5-20 cm. há. Hún blómstrar í júní og júlí. Hún grær í skurðum og gilum.
Play audiofile

23
24

Känner du igen några av blommorna, som växer vid vägkanten, där du bor?
Play audiofile

Þekkir þú eitthvað af blómunum sem vaxa í vegköntunum þar sem þú býrð?
Play audiofile

25
Blommor vid vägen

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1-24: Thordis Dahl Hansen
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
H.A. Djurhuus - en fäörisk diktare
FO DA BM SV IS
2
H.A. Djurhuus- færeyskt ljóðskáld

June-Eyð Joensen og 3. flokkur í Skúlanum við Streymin

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på svensk af Simon Lundh
3
4

Hans Andrias Djurhuus kallades för “Färöarnas folkkäraste diktare”. Alla färöingar känner till några av hans barnvisor.
Play audiofile

Hans Andrias Djurhuus kallast ,,Kærasta ljóðskáld fólksins”. Allir Færeyingar þekkja einhver barnarím hans.

5
6

Hans Andrias Djurhuus föddes 20 oktober 1883 och dog 6 maj 1951. Han blev 67 år gammal.
Play audiofile

Hans Andrias Djurhuus fæddist 20. október 1883 og dó 6. maí 1951. Hann varð 67 ára gamall.

7
8

Hans Andrias är uppvuxen i huset Åstugan i Thorshavn. Hans far var fiskare och hans mor tog hand om hemmet. Familjen levde under fattiga förhållanden, men de hade stort intresse för kultur och historia.
Play audiofile

Hans Andrias ólst upp í húsinu Åstue í Þórshöfn. Pabbi hans var sjómaður og mamma hans heimavinnandi. Fjölskyldan var fátæk en hafði mikinn áhuga á menningu og sögu.

9
10

Hans Andrias var bror till en annan känd färöisk diktare J.H.O. Djurhuus, och de två kallades för Åstugebröderna.
Play audiofile

Hans Andrias var bróðir J.H.O. Djurhuus sem var annað færeykst þekkt ljóðskáld og kallast þeir Åstuebræðurnir.

11
12

Hans Andrias gick på Färöarnas folkhögskola. Där lärde han sig om färöiskt språk och färöisk litteratur och började då att dikta på färöiska.
Play audiofile

Hans Andrias var í lýðháskólanum í Færeyjum. Þar lærði hann um færeysku og færeyskar bókmenntir og byrjaði þar að semja ljóð á færeysku.

13
14

Därefter började han på lärar seminariet, och han var lärare både i folkskolan, realskolan och på lärare seminariet.
Play audiofile

Síðar byrjaði hann í kennaraskólanum og hann kenndi í grunnskólanum, gagnfræðaskólanum og kennaraskólanum.

15
16

Hans Andrias var en mycket aktiv diktare. Han skrev dikter, psalmer, sånger och rim och han skrev också noveller, äventyr, skådespel och en roman.
Play audiofile

Hans Andrias var mjög virkur sem ljóðskáld. Hann skrifaði ljóð, sálma, söngva og rím og hann skrifaði líka smásögur, ævintýri, leikrit og ástarsögur.

17
18

Livsglädje och en positiv hållning till livet kännetecknar hans diktning.
Play audiofile

Lífsgleði og jákvæðni til lífsins einkennir ljóðin hans.

19
20

“Gå du trygg” är den mest kända psalmen. Den sjungs ofta både i skolor och i kyrkor på Färöarna. Första versen låter så här:
Play audiofile

,,Gakktu öruggur” er hans þekktasta sálmur. Hann er oft sunginn í skólum og kirkjum í Færeyjum. Fyrsta vers hljómar svona:

21
22

“Gå du tryggt fram med gott mod, alla ljusa änglar följer dig. Herren han är din bästa vän, hans ögon ser alla färger.”
Play audiofile

,,Gakktu öruggur með áræðni, allir ljóssins englar fylgja þér. Herrann er þinn besti vinur, augu hans sér allar hættur.”
Play audiofile

23
24

Hans mest kända barnvisa är “Dockan min är blå”. Den känner alla barn till på Färöarna. Det låter så här:
Play audiofile

Þekktasta barnarím hans er ,,Dukkan mín er blá.” Það þekkja öll börn í Færeyjum. Það hljómar svona:

25
26

“Dockan min är blå, hästen min är svart, katten min är grå, månen min är klar, förgyller varenda å. Och en sommardag, ska vi resa långt bort, då ska dockan bäras, då är syster glad.”
Play audiofile

,,Dúkkan mín er blá, hesturinn minn er svartur, kötturinn minn er grár, máninn minn er bjartur, gyllir hverja á. Og einn sumardag, ferðumst við langt í burtu, þegar bera á dúkkuna, er systir glöð.
Play audiofile

27
28

Kan du sjunga en barnvisa?
Play audiofile

Getur þú sungið barnarím?

29
H.A. Djurhuus - en fäörisk diktare

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva:
S1+20+26: June-Eyð Joensen
S4: Commons.wikimedia.org
S6: Stefan Nielsen
S8: British Library - 1898 - commons.wikimedia.org
S10+12+14+16+18+24+28: Postverk Føroya - Philatelic Office - commons.wikimedia.org
S22: Lea Mariusardóttir
Forrige side Næste side

Pages