Skift
sprog
Play audiofileda
Play audiofileis
Svanen - Danmarks nationalfugl
DA SV BM IS FO
2
Svanurinn - Þjóðarfugl Danmerkur

Louise Hermansen Starup & Laura Marie Salling Sørensen

Oversat til íslensku af Svanhvít Hreinsdóttir
3
4

Danmarks nationalfugl er knopsvanen. Det har den været siden 1984. Man kan finde knopsvanen overalt i Danmark.


Play audiofile

Þjóðarfugl Danmerkur er hnúðsvanurinn. Það hefur hann verið síðan 1984. Maður getur fundið hnúðsvaninn um allt í Danmörku.


Play audiofile 5
6

Den kan blive op til 26 år gammel. En voksen knopsvane kan veje op til 16 kg.


Play audiofile

Hann getur orðið allt að 26 ára gamall. Fullorðinn hnúðsvanur getur orðið allt að 16 kíló.


Play audiofile 7
8

Næbbet er orange med en sort knop ved panden. Dens undernæb samt ben og fødder er sorte.


Play audiofile

Goggurinn er appelsínugulur með svartan hnúð við ennið. Neðri hluti goggsins ásamt fótleggjum og fótum er svart.


Play audiofile 9
10

Knopsvanen er en tavs fugl. Den siger ikke meget. På engelsk hedder den ligefrem ”mute swan”, som betyder ”stum svane”.


Play audiofile

Hnúðsvanurinn er þögull fugl. Hann segir ekki mikið. Á ensku heitir hann beinlínis “mute swan” sem þýðir “þögull svanur”.


Play audiofile 11
12

I slutningen af april måned lægger hunnen 5-8 grå-grønne æg. Det er hunnen, som ruger, mens hannen hele tiden holder vagt. Det tager ca. 5 uger at udruge æggene.


Play audiofile

Í lok apríl mánaðar verpir kvenfuglinn 5-8 grá-grænum eggjum í hreiður í sefgróðri. Það er kvenfuglinn sem liggur á, meðan karlfuglinn er stöðugt á vakt. Það tekur ca. 5 vikur að unga eggjunum út.


Play audiofile 13
14

Ungerne bliver sammen med forældrene, indtil de er omkring 4 måneder gamle. Så kan de flyve og er klar til at forlade forældrene.


Play audiofile

Ungarnir eru með foreldrunum þar til þeir eru um það bil 4 mánaða gamlir. Þá geta þeir flogið og eru tilbúnir að yfirgefa foreldrana.


Play audiofile 15
16

De unge knopsvaner er gråbrune. Når de bliver omkring et år gamle, begynder de at få hvide pletter. Men de får først helt hvide fjer, når de er to år gamle.


Play audiofile

Ungu hnúðsvanirnir eru grábrúnir. Þegar þeir eru um eins árs byrja þeir að fá hvíta bletti. En þeir fá fyrst alveg hvítar fjaðrir þegar þeir eru tveggja ára gamlir.


Play audiofile 17
18

Knopsvanen lever mest af vandplanter. Hvis knopsvanen henter maden på dybt vand, vender den enden i vejret og strækker halsen.


Play audiofile

Hnúðsvanurinn lifir mest á vatnaplöntum. Ef hnúðsvanurinn sækir fæðu á djúpt vatn þá snýr hann rassinum upp í loft og teygir hálsinn.


Play audiofile 19
20

Somme tider kan man også se knopsvaner gå på land for at spise græs på marker og fugtige enge.


Play audiofile

Stundum getur maður líka séð hnúðsvani fara á land til að borða gras á ökrum og rökum engjum.


Play audiofile 21
22

Knopsvanen optræder også i et eventyr af H.C. Andersen. Det hedder “Den grimme ælling”.


Play audiofile

Hnúðsvanurinn kemur líka fram í einu ævintýri H.C. Andersen. Það heitir “Litli ljóti andarunginn”.


Play audiofile 23
24

Kender du andre landes nationalfugle?


Play audiofile

Þekkir þú þjóðarfugla annarra landa?


Play audiofile 25
Svanen - Danmarks nationalfugl

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+6+8+10+18+24: Rebekka Hardonk Nielsen
S4: Steve Bidmead - pixabay.com
S12: Suesun - pixabay.com
S14: WunschbrunnenEla - pixabay.com
S16: Philippe Montes - pixabay.com
S20: PollyDot - pixabay.com
S22: Vilhelm Pedersen - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X