Vaheta
keelt
Play audiofileda
Forårsblomster i Frösakull
SV DA BM FO IS
2
Vorblóm í Frösakull

Åk 2 på Frösakullsskolan

Taani keelest íslensku keelde tõlgitud Nemendur í Breiðholtsskóla poolt,
3
4

Vintergækken blomstrer tidligt om foråret. Blomsten er hvid og hænger som en dråbe på stilken. Den blomstrer ofte, mens sneen stadig ligger.


Play audiofile

Vetrargosinn blómstrar snemma á vorin. Blómið er hvítt og hangir eins og dropi á stilknum. Hann blómstrar oft meðan það er enn snjór.

5
6

Følfod blomstrer i marts, og den vokser ved veje og i grøfter. Bladene er behårede på undersiden.


Play audiofile

Hóffífill blómstrar í mars og hann vex við vegi og í skurðum. Hóffífillinn kallast líka hestahófur. Blöðin eru loðin að neðan.

7
8

Skillaens farve er lyseblå. Den er 10-20 cm høj. Skillaen vokser i haver og formerer sig, når løgene deler sig. Skilla er ikke giftig eller fredet.


Play audiofile

Litur bláliljunnar er ljós blár. Hún er 10-20 cm. há. Bláliljan vex í görðum og fjölgar sér þegar laukurinn skiptir sér. Bláliljan er ekki eitruð eða friðuð.

9
10

Krokusen blomstrer i marts og vokser i haver. Krydderiet safran kommer fra krokusens støvfang.


Play audiofile

Krókusinn blómstrar í mars og og hann vex í görðum. Það finnast bláir, fjólubláir, hvítir og gulir krókusar. Kryddið saffran kemur frá fræbelgjum blómsins.

11
12

Anemonen vil have meget sol og blomstrer inden bladene på træerne springer ud. Myrer bærer frøene med sig og taber nogle, og så kommer der nye anemoner. Anemonen er giftig.


Play audiofile

Skógarsóley vill mikla sól og blómstrar áður en laufin á trjánum springa út. Maurar bera fræin með sér og missa sum og þá koma nýjar skógarsóleyjar. Skógarsóleyin er eitruð.

13
14

Den blå anemone blomstrer i marts. Den blå anemone er fredet mange steder. Myrer spreder deres frø.


Play audiofile

Völudeplan blómstrar í mars. Völudeplan er friðlýst á mörgum stöðum. Maurar dreyfa fræjunum þeirra.

15
16

Tulipanen blomstrer i april-maj og vokser i haver. Blomsten vokser op fra løget. Der findes mange forskellige farver på blomsterne.


Play audiofile

Túlipaninn blómstrar í apríl-maí og vex í görðum. Blómið vex upp af lauk. Blómin finnast í mörgum mismunandi litum.

17
18

Liljekonvallen blomstrer i juni og trives i skoven. Liljekonvallen har små hvide klokker, og den er fredet mange steder. Liljekonvallen er giftig.


Play audiofile

Dalalilja blómstrar í júní og þrífst best í skóginum. Dalaliljan hefur litlar hvítar klukkur og hún er friðlýst á mörgum stöðum. Dalaliljan er eitruð.

19
20

Forglemmigej blomstrer i maj-juni og vokser på fugtige marker i hele Sverige. Blomstens navn betyder “glem mig ikke” og er et tegn på venskab.


Play audiofile

Gleim mér ei blómstrar í maí-júní og vex í rökum jarðvegi í allri Svíþjóð. Nafn blómsins þýðir “ gleymdu mér ekki” og er tákn um vináttu.

21
22

Kodriver blomstrer i maj og vokser på enge. De vokser i små rosetter og har lysegrønne blade. Før i tiden bryggede man te af blomsten og lavede hostesaft af roden.


Play audiofile

Sifjarlykill blómstrar í maí og vex á engjum. Hann vex í litlum klösum og hefur ljósgræn blöð. Áður fyrr var gert te úr blómunum og búin til hóstasaft úr rótinni.

23
24

Perlehyacinten blomstrer i april og vokser i haver. Blomsterne er blå og vokser i en klase.


Play audiofile

Perluliljan blómstrar í apríl og vex í görðum. Blómin eru blá og vaxa í klösum.

25
26

Kobjælden blomstrer i april-maj og den er fredet næsten overalt i Sverige. Kobjældens kronblade er blå/ lilla og den vokser på tørre skråninger.


Play audiofile

Geitabjalla blómstrar í apríl - maí og hún er friðlýst um nánast alla Svíþjóð. Krónblöð geitabjöllunnar eru blá/fjólublá og hún vex á þurrum hæðum.

27
28

Kender du andre forårsblomster?


Play audiofile

Þekkir þú einhver vorblóm?

29
Forårsblomster i Frösakull

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva: S1+4+6+8+10+12+14+20+22+28: Lisa Borgström S16: Janeb13 - Pixabay.com S18: Hans Braxmeier - Pixabay.com S24: Stefan Åge Hardonk Nielsen S26: Mg-k - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X