Skipta um
tungumál
Play audiofileis
Akureyri- menning í bænum
IS DA SV
2
Akureyri - byns kultur

Helga Dögg Sverrisdóttir

þýtt á sænska frá Axel Normark och Alexander Månsson
Lesið af: Gabriel Dan Bjarkason
3
4

Árið 1778 var fyrsta íbúðarhúsið reist á Akureyri og átta árum síðan hófst varanleg búseta. Það eru rúm 150 ár síðan bærinn varð kaupstaður.


Play audiofile

År 1778 blev det första bostadsområdet byggt i Akureyri och åtta år senare blev det en fast boplats. Det är mer än 150 år sedan, byn blev en köpstad.

5
6

Á Akureyri eru tvær kirkjur. Akureyrarkirkja var vígð 1940. Guðjón Samúelsson teiknaði kirkjuna en hann teiknaði mörg þekkt hús á Íslandi.


Play audiofile

I Akureyri finns det två kyrkor. Akureyrarkirkja blev invigd 1940. Guojón Samúelsson ritade kyrkan. Han har ritat många kända byggnader på Island.

7
8

Glerárkirkja var vígð 1992. Arkitekt hennar var Svan Eiríksson. Í kjallara kirkjunnar er leikskóli.


Play audiofile

Gerárkrikja blev invigd år 1992. Arkitekten är Svan Eiríksson. I källaren finns det en lekskola.

9
10

Í bænum eru mörg söfn, lystigarður, sjúkrahús, skólar og annað sem maður finnur í bæ. Götuljósin okkar eru sérstök. Sérðu af hverju?


Play audiofile

I byn finns det många museum, botanisk trädgård, sjukhus, skolor och annat man finner i en by. Våra trafikljus är speciella. Kan du se varför?

11
12

Nonnahús er við Aðalstræti. Það var byggt 1949. Húsið er þekkt fyrir að Jón Sveinson bjó þar. Hann skrifaði bækurnar um Nonna og Manna. Bækurnar eru þýddar á mörg tungumál.


Play audiofile

Nonnahus ligger i Aðalstræti. Det blev byggt år 1949. Huset är känt för Jon Sveinson bodde där. Han skrev böckerna om “Nonna och Manna”. Böckerna är översatta till flera språk.

13
14

Davíðshús er safn. Skáldið frá Fagraskógi, Davíð Stefánsson bjó í húsinu þar til hann lést 1946. Hann átti eitt merkasta bókasafn landsins.


Play audiofile

Davíðshús är ett museum. Diktaren från Fagraskog, Davíð Stefánsson bodde i huset tills han dog 1946. Han ägde ett känt bibliotek i landet.

15
16

Gudmanns hjem- Gamli spítali var reistur af járnsmiðnum Baldvini Hinrikssyni Scagfjord árið 1835.


Play audiofile

Gudmanns Minne - Det Gamla hospitalet - blev uppfört år 1835 av järnsmeden Baldvin Hinriksson Scagfjord.

17
18

Iðnaðarsafnið sýnir okkur í máli og myndum frá iðnaði sem var á Akureyri. Sýndar eru vélar, alls konar búnaður og myndir af fólki að störfum.


Play audiofile

Industrimuseet visar i ord och bilder, hur industrin var i Akureyri. Det visar maskiner, utrustning och bilder av folk i arbete.

19
20

Samkomuhúsið er leikhús bæjarins. Það tekur 210 manns í sæti. Leikfélag Akureyrar er meira en 100 ára gamalt.


Play audiofile

Församlingshuset är byns teater. Där finns 210 sittplatser. Akureyris teater är över 100 år gammal.

21
22

Minjasafnið varðveitir sögu, muni og menningu á svæðinu. Haldnar eru margs konar sýningar í safninu.


Play audiofile

Akureyri Museum bevarar forntidsminnen, historia, saker och kultur från området. Det är många slags utställningar i museet.

23
24

Minjasafnkirkjan tilheyrir Minjasafninu og hluti þess. Hún er timburkirkja. Þorsteinn Daníelsson byggði hana 1846 og lýsir vel hvernig kirkjur voru byggðar á Íslandi hér áður fyrr.


Play audiofile

Kyrkan hör till museet. Det är en träkyrka. Thorsteinn Daníelsson byggde den år 1846. Den är där för att visa hur kyrkor blev byggda förr i tiden på Island.

25
26

Sigurhæðir er minningarsafn um Sr. Matthías Jochumsson sem dó 1920. Hann samdi þjóðsönginn, Lofsönginn, sem er sálmur. Húsið var reist 1903.


Play audiofile

Sigurhæðir är ett minnesmuseum om Matthías Jochumsson, som dog år 1920. Han skrev Islands nationalsång, “Lovsången”, som är en psalm. Huset blev byggt år 1903.

27
28

Menningarhúsið Hof var opnað 2010. Í húsinu fer fram fjöldi viðburða sem tengist menningu og listviðburðum, t.d. dans og tónleikar.


Play audiofile

Kulturhuset Hof öppnades år 2010. Huset används till kulturarrangemang t ex dans och konserter.

29
30

Heimsækir þú oft söfn?


Play audiofile

Besöker du ofta museum?

31
Akureyri- menning í bænum

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+6+8+10+20+24+28: Sigurður Arnarson
S4: Sigfús Eymundsson (1837-1911) - commons.wikimedia.org
S12+18: Helga Dögg Sverrisdóttir
S14+22+26: VisitAkureyri.is
S16: Pinterest.com.au
S30: Ronile - pixabay.com
Forrige side Næste side
X