Skipta um
tungumál
Play audiofileda
Snåsa
Snåsa

Solveig Katarina Fossum Norberg - Snåasen skuvle

þýtt á íslensku frá Helga Dögg Sverrisdóttir
Lesið af: Benjamin Krogh Bunk
3
4

Snåsa ligger i Midtnorge. Det er Trøndelags næststørste kommune. Der bor ca. 2100 mennesker i Snåsa.


Play audiofile

Snåsa er í Mið-Noregi og er þriðja stærsta sveitarfélagið innan Þrándheims. Það búa um 2100 manns í Snåsa.

5
6

Snåsa er en tosproget kommune. Norsk og sydsamisk sprog er ligestillet i kommunen.


Play audiofile

Snåsa er tvítyngdt sveitarfélag. Norska og suðsamíska eru jafnrétthá í sveitarfélaginu.

7
8

I Bergsåsen vokser blomsten “Cypripedium calceolus” - fruesko. Den er Snåsa Kommunes kommunevåben.


Play audiofile

Í Bergsåsen vex blómið ,,Cypripedium calceolus.” Það er merki Snåsa.

9
10

I Snåsa Kommune findes der mange fjelde og over 2000 fiskesøer. Snåsavatnet er Norges sjette største sø.


Play audiofile

Í sveitarfélaginu Snåsa eru mörg fjöll og rúmlega 2000 vötn með fiski í. Snåsavatnið er 6. stærsta stöðuvatn Noregs.

11
12

Der er tre grundskoler i Snåsa; Snåsa Skole, Snåsa Montessori Skole og Åarjel-saemiej Skole.


Play audiofile

Það eru þrír grunnskólar í Snåsa, Snåsa skóli, Snåsa Montessori skóli og Åarjel-saemiej skóli.

13
14

Åarjel-saemiej skole er en samisk skole. Nogle af eleverne kommer fra andre kommuner og de bor på skolen, mens de går der.


Play audiofile

Åarjel-saemiej er samískur skóli. Nokkrir nemendur koma frá öðrum sveitarfélögum og búa á heimavist á meðan þeir eru í skólanum.

15
16

I Snåsa er der kun lidt industri og turisme. Der findes mange gårde med køer, grise og får og der er mange, som arbejder med rendrift.


Play audiofile

Í Snåsa er smá iðnaður og ferðamanniðnaður. Þar eru margir bæir með kúm, svínum og sauðfé. Margir vinna við hreindýraveiðar.

17
18

Saemien Sïjte er et samisk museum og kulturcenter, som viser sydsamisk kultur og historie.


Play audiofile

Saemien Sïjte er samískt safn og menningarsetur sem sýnir suður-samíska menningu og sögu.

19
20

Snåsa Kirke er bygget af sten og den ældste del af kirken er 800 år gammel.


Play audiofile

Snåsa kirkja er byggð úr steini og er elsti hluti hennar 800 ára gamall.

21
22

Joralf Gjerstad er kendt i hele Norge fordi han har "varme hænder". Han har helbredt mange mennesker. Han bliver kaldt “Snåsamanden”.


Play audiofile

Joralf Gjerstad er þekktur í Noregi því hann hefur græðandi hendur og hefur læknað marga. Hann er kallaður ,,Snåsamaðurinn”

23
24

Kan du huske, hvor mange fiskesøer der er i Snåsa Kommune?


Play audiofile

Manst þú hve mörg vötn eru í sveitarfélaginu Snåsa með fiski í?

25
Snåsa

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+10+12+14+16+18+24: Anita Dunfjeld Aagård S4: Commons.wikimedia.org S6: Saemien Sïjte S8: Even Jarl Skoglund - commons.wikimedia.org S20: Klevsand - commons.wikimedia.org S22: Bjarne Thune - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X