Skipta um
tungumál
Sumarblóm í görðum á Íslandi
IS DA
2
Sommerblomster i islandske haver

Helga Dögg Sverrisdóttir

þýtt á danska frá Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Á Íslandi setja margir blóm í garðana sína, á veröndina eða svalir. Blómin eru sett í blómabeð, í kassa eða önnur ílát sem henta blómum.

I Island sætter mange sommerblomster i deres haver, på terrassen eller på altanen. Blomster sættes i blomsterbede, i kasser eller i krukker.

5
6

Til eru ýmsar gerðir af blómum og í mörgum litum. Einær planta er planta þar sem  lífsferillinn er aðeins eitt ár. Tvíær planta þarf tvö ár til að ljúka lífsferli sínum. Fjölær planta blómgast ár eftir ár.

Det findes mange typer blomster i mange farver. Etårige planter lever kun et år. Toårige planter behøver to år for at blomstre. Flerårige planter blomstrer år efter år.

7
8

Blómin í bókinni eru ræktuð hér á landi sem einær. Sum þeirra eru ekki einær en þola ekki frost. Þau eru geymd í frostlausu húsi yfir veturinn og fjölgað með græðlingum.

Blomsterne i denne bog dyrkes som etårige blomster i Island, fordi planterne ikke tåler frostvejr. De gemmes frostfrit over vinteren eller er for-plantet med stiklinger.

9
10

Stjúpa finnst í mörgum litum og litabrigðum. Plantan er einær, harðgerð og vindþolin. Hún er ein af bestu sumarblómunum. Blómstrar allt sumarið.

Stedmoderblomster findes i mange farver og nuancer. Planten er et-årig, robust og tåler fint vind. Den er en af sommerens bedste blomster og blomstrer hele sommeren.

11
12

Fjóla þykir fallegt blóm og finnast í mörgum litum. Hún er fjölær planta en einær á Íslandi. Vindþolin og þrífst vel á sólríkum stað.

Hornviol er en smukt blomst og findes i mange forskellige farver. Den er flerårig, men kun et-årig i Island. Den tåler vind og vokser bedst, hvor solen skinner.

13
14

Morgunfrú er einært sumarblóm. Það verður 40-60 cm há og er oftast gult eða appelsínugult á litinn.

Morgenfrue er en et-årig sommerblomst. Den bliver 40-60 cm høj og findes mest i gul eller orange.

15
16

Snædrífa hentar vel í svalakassa. Blómin geta verið hvít, blá eða bleik. Þau blómsta allt sumarið. Þarf að vera á sólríkum stað og er harðger planta.

Bacopa passer godt i altankasser. Blomsterne kan være hvide, blå eller lyserøde. Den blomstrer hele sommeren på solrige steder og er en robust plante.

17
18

Flauelsblóm er gult, rauðgult eða tvílitt. Finnst í mörgum afbrigðum. Blómstrar mikið en þarf sólríkan stað og þolir illa frost.

Tagetes findes i gul, rød-gul eller tofarvet. Den findes i forskellige versioner. Den er blomsterrig, men behøver en solrig placering og tåler ikke frostvejr.

19
20

Klæðisblóm þarf næringarríkan jarðveg, sólríkan og þurran stað til að vaxa. Blómin eru stór og þegar þau visna þarf að klippa þau. Þau Þola illa kulda.

Fløjlsblomst (Tagetes) behøver næringsrig jord, sol og et tørt sted at vokse. Blomsterne er store og når de visner, skal de klippes af. Den tåler ikke kulde.

21
22

Skjaldflétta er harðgerð klifurplanta. Þarf sólríkan stað til að vaxa og næringarríkan jarðveg. Blóm og blöð plöntunnar má nota í salat.

Tallerkensmækker er en robust slyngplante. Den behøver et solrigt sted at vokse og næringsrig jord. Blomsterne og bladene kan bruges i salat.

23
24

Möggubrá er hvít með gulan lit í miðjunni. Harðger planta sem blómstrar mikið. Verður 20-50 cm há.

Almindelig buskmargerit er hvid med gul farve i midten. Det er en robust plante, som blomstrer meget. Den bliver 20-50 cm høj.

25
26

Tóbakshorn er harðgerð planta sem þrífst á sólríkum stað og í skjóli. Blómstrar mikið og hentar í ker.

Petunia er en robust plante, som vokser, hvor solen skinner og der er læ. Den blomster meget og passer godt i et kar.

27
28

Fagurfífill er fjölær, harðgerð og blómsæl planta. Þrífst best á björtum stað en þolir hálfskugga. Finnst í görðum og úti í náttúrunni.

Tusindfryd/ Bellis er en flerårig, robust og blomsterrig plante. Den trives bedst på lyse steder, men tåler halvskygge. Den findes både i haver og ude i naturen.

29
30

Hádegisblóm er harðgert blóm. Blómin lokast í skugga en opnast í sól. Er í áberandi litum frá miðju sumri.

Middagsblomst er en robust blomst. Blomsterne lukkes i skygge, men åbner sig i sol. Den har stærke farver fra midten af sommeren.

31
32

Brúðarauga er harðgert smáblóm sem er blómviljugt. Þarf næringarríkan jarðveg og hentar vel sem kantblóm í blómabeð í görðum.

Kant-lobelia er en robust småblomst, som blomster meget. Den behøver næringsrig jord og passer godt i kanten af et blomsterbed.

33
34

Þekkir þú fleiri blóm sem notuð eru í garða?

Kender du flere blomster, som kan plantes i haver?

35
Sumarblóm í görðum á Íslandi

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Photo:
S1: Pikist.com
S4: Kvennablaðið
S6+8+14+30+34: Sigurður Arnarson
S10: David Monniaux - commons.wikimedia.org
S12+26: Jerzy Opioła - commons.wikimedia.org
S16: Forest & Kim Starr - commons.wikimedia.org
S18: George Chernilevsky - commons.wikimedia.org
S20: Pxfuel.com
S22: J-Luc - commons.wikimedia.org
S24: Dryas - commons.wikimedia.org
S28: Hans Braxmeier - pixabay.com
S32: André Karwath - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X