Skift
språk
Play audiofileda
Mikrogrønt - din egen have i vindueskarmen
DA IS FO DE KL
2
Smá ræktun - þinn eigin garður í gluggakistunni

Mette Lindemark - Special Center Vonsild

Omsett til íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Mikrogrønt er kimplanter, som man dyrker i vindueskarmen. Man skal kun bruge en bakke, vat og vand - og selvfølgelig frø! Man sår, vander, høster og spiser spirerne. Du kender sikkert karse oven på en æggemad.


Play audiofile

Smáræktun eru kímplöntur sem eru ræktaðar í gluggkistunni. Það þarf bakka, bómull og vatn - og að sjálfsögðu fræ! Maður sáir, vökvar, uppsker og borðar afurðina. Þú þekkir ábyggilega karsið á eggjabrauðinu þínu.

5
6

Der findes mange forskellige frø - fx radisefrø, rucola, chia, lucerne, broccoli, bukkehorn og mange flere. Karsen er den mest almindelige. Du kan dyrke mikrogrønt hele året. Det går lidt langsommere om vinteren end om sommeren, hvor der er flere timer med dagslys.


Play audiofile

Til eru margs konar fræ - t.d. radísur, rúkkóla, chia, refasmári, brokkóli, kryddjurt og margt annað. Karsi er algengast. Þú getur verið með smáræktun allt árið. Það gengur hægar á veturnar en á sumrin þegar dagsljósið er meira.

7
8

Det er sjovt at prøve sig frem med forskellige slags frø. De smager nemlig forskelligt. Men for alt mikrogrønt gælder det, at det er en sjov og virkelig sund måde at få sine egne hjemmedyrkede økologiske vitaminer på.


Play audiofile

Það er gaman að prófa sig áfram með ólík fræ. Þau bragðast mismunandi. Fyrir alla smáræktun gildir að hún er skemmtileg og mjög hollt að fá heimaræktuð vistfræðilega vítamín.

9
10

Små frø som karse, chia, radisefrø og lignende skal bare sås direkte på det fugtige vat. Større frø som fx hørfrø, solsikkefrø og ærter, kan du lægge i blød i vand 1-2 dage, før du sår dem. Så går det lidt hurtigere.


Play audiofile

Lítil fræ eins og karsi, chia, radísa og önnur svipuð á að sá beint í votan bómull. Stærri fræ eins og t.d. hörfræ, sólblómafræ og baunir getur þú lagt í vatn í 1-2 daga áður en þú sáir þeim. Þá gengur það aðeins hraðar.

11
12

Når frøene er sået, skal du huske at vande en til to gange om dagen, ellers tørrer frøene eller spirerne ud. Så kan de ikke reddes. Men hvis du ikke er hjemme et par dage, kan du stille bakken i køleskabet. Der går spiringsprocessen i stå. Så vokser de ikke og behøver heller ikke vand.


Play audiofile

Eftir sáningu verður þú að muna að vökva einu sinni til tvisvar á dag annars þorna þau eða spíra. Þá verður þeim ekki bjargað. Ef þú ert ekki heima í tvo daga getur þú sett bakkann í ísskápinn. Þá stoppar ferlið. Þá vaxa þau ekki og þurfa ekki vatn.

13
14

Hvis du sår to forskellige slags frø i én bakke, kan du lave spiringsræs. Som på billedet - Chia eller karse - hvem vinder? 


Play audiofile

Sáir þú tveimur mismunandi tegundum í einn bakka getur þú farið í ræktunarkeppni. Eins og á myndinni - Chia eða karsi - hvor vinnur?

15
16

Rigtigt gættet! Karse er bare den hurtigste - altid! Det er nok derfor, det er den mest populære. Hørfrø er meget langsomme - men de er til gengæld virkelig flotte.


Play audiofile

Rétt getið! Karsi er fljótari - alltaf! Sennilega þess vegna er það vinsælt. Hörfræ vaxa hægt- en á móti eru þau mjög flott.

17
18

Du kan spise dine spirer oven på en rugbrødsmad med pålæg - men de er også lækre i en salat eller som pynt på aftensmaden.


Play audiofile

Þú getur borðað eigin ræktunun ofan á brauð með áleggi - en hún er líka góð í salat eða punt á kvöldmatinn.

19
20

Du kan købe de mest almindelige frø i de fleste supermarkeder. Der er også webshops, hvor du kan købe alle mulige slags frø til dyrkning af mikrogrønt. På nettet kan du også læse mere om mikrogrønt.


Play audiofile

Þú getur keypt öll algengustu fræin í stórmörkuðum. Það eru líka til vefverslanir þar sem þú getur keypt alls konar fræ í smáræktun. Á netinu getur þú líka lesið meira um smáræktun.

21
22

Prøv at lave et spiringsræs mellem to typer frø. Kender du andre frø, du kunne tænke dig at prøve at dyrke i vindueskarmen?


Play audiofile

Prófaðu að gera spírukeppni milli tveggja tegunda. Þekkir þú önnur fræ sem þú gæti hugsað þér að rækta í gluggakistunni?

23
Mikrogrønt - din egen have i vindueskarmen

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Photo:

S1-24: Mette Lindemark
Forrige side Næste side
X