Skift
språk
Forseti Íslands- Guðni Th. Jóhannesson
IS DA
2
Guðni Thorlacius Jóhannesson - Islands præsident

Helga Dögg Sverrisdóttir

Omsett til dansk av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Ísland hefur haft sex forseta frá stofnun lýðveldisins, 17. júní 1944. Þar af eina konu. Forsetaembættið hefur sinn eigin fána með skjaldarmerki landsins.

Island har haft seks præsidenter siden uafhængigheden fra Danmark den 17. juni 1944. Fem mænd og en kvinde. Præsidenten har sig eget flag, som har Islands våbenskjold på flaget.

5
6

Forseti er þjóðkjörinn og situr í fjögur ár. Sitjandi forseti er Guðni Th. Jóhannesson hann var kosinn 2016. Guðni gefur kost á sér til endurkjörs í júní 2020.

Præsidenten vælges for en periode på fire år. Guðni Thorlacius Jóhannesson blev valgt i 2016 og stiller op til genvalg i 2020.

7
8

Frambjóðandi til embættisins skal hafa lágmark 1500-3000 meðmælendur, hafa kjörgengi og vera 35 ára eða eldri. Lögin eru frá 1945 en þá bjuggu um 126.000 manns á landinu. Á Íslandi búa um 360.000 manns.

Hver præsidentkandidat skal have mellem 1.500 og 3.000 valgberettigede støtter. De skal selv være valgberettiget og mindst 35 år gammel. Loven er fra 1945 og dengang boede der ca. 126.000 mennesker i Island. I dag bor der ca. 360.000 i Island.

9
10

Flest störf forsetans eru táknræn en oft er sagt að embættið sé sameiningartákn þjóðarinnar. Forsetinn býr á Bessastöðum með fjölskyldu sína.

Præsidenten har kun få beføjelser, men præsidenten ses som et symbol for nationen. Præsidenten bor på Bessastadir udenfor Reykjavik med familien.

11
12

Guðni Th. Jóhannesson er fæddur 26. júní 1968. Hann er sagnfræðingur að mennt. Hann er giftur Elizu Rein og eiga þau fjögur börn. Guðni á dóttur frá fyrra hjónabandi.

Guðni Th. Jóhannesson er født den 26. juni 1968. Han er uddannet historiker. Han er gift med Eliza Rein og de har fire børn sammen. Guðni har også en datter fra et tidligere ægteskab.

13
14

Eliza Rein er frá Kanada. Hún er fædd 5. maí 1976. Þau kynntust í námi í Oxford háskólanum á Englandi. Þau hafa búið á Íslandi frá 2003.

Eliza Rein er fra Canada. Hun er født den 5. maj 1976. De lærte hinanden at kende i Oxford i England. De har boet i Island siden 2003.

15
16

Börn þeirra eru Duncan Tindur (f. 2007), Donald Gunnar (f. 2009), Sæþór Peter (f. 2011) og Edda Margrét (f. 2013) og dóttir Guðna heitir Rut (f.1994).

Deres børn hedder Duncan Tindur (f. 2007), Donald Gunnar (f. 2009), Sæþór Peter (f. 2011) og Edda Margrét (f. 2013) og hans datter hedder Rut (f.1994).

17
18

Fyrir hönd Íslands mætir Guðni víða, bæði innan- og utanlands. Hann þykir alþýðlegur maður og góður gestgjafi.

Guðni holder mange møder som præsident for Island - både inden- og udenlands. Han er en meget folkelig og en god vært.

19
20

Forsetinn tekur oft á móti mörgum hópum á heimili sitt og félagasamtökum. Hann bauð fólki með Alzheimer sjúkdóminn til Bessastaða og ræddi við þau.

Præsidenten tager ofte imod mange forskellige grupper og foreninger. Han har inviteret folk med Alzheimer til Bessastadir for at få en snak med dem.

21
22

Guðni og Eliza taka þátt í plokkdeginum sem er í lok apríl. Þau láta sitt ekki eftir liggja að hreinsa rusl af jörðinni. Hér eru þau fyrir utan Borgarspítalann á Kórónutímum, 2020, til að hreinsa rusl til heiðurs heilbrigðisstarfsfólki.

Guðni og Elíza deltager altid i “Affaldsdagen”, som er i slutningen af april. De hjælper med til at fjerne affald fra jorden. På billedet er de uden for Borgar-hospitalet, under Coronakrisen i 2020, for at plukke affald til ære for sundhedspersonalet.

23
24

Forseta Íslands finnst mikilvægt að tala við og til ungu kynslóðarinnar og notar hvert tækifæri til þess.

Islands præsident synes det er vigtigt at tale med de unge mennesker i Island og gør det ofte.

25
26

Guðni var sæmdur riddaratign af öðrum Norðurlandsþjóðum. Hann var sæmdur riddaratign fílareglunnar í Danmörku. Hann fékk stórriddarakross í Noregi og riddaratign sænsku Kungl. Maj:ts Orden.

Guðni er blevet hædret i de andre nordiske lande. Han har modtaget Elefantordenen i Danmark. Han har fået Storkorset i Norge og er ridder af Kungl. Maj:ts Orden i Sverige.

27
28

Þekkir þú aðra forseta?

Kender du andre præsidenter?

29
Forseti Íslands- Guðni Th. Jóhannesson

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Photo:
S1+6+12+14+16+18+20+26: ⓒForseti.is 
S4: Kjallakr - commons.wikimedia.org
S8+14: ⓒGudnith.is
S10: Klaus Nahr - flickr.com
S16:ⓒ @gudnith2020 - facebook.com
S22+24+28: ⓒ@embaettiforseta - facebook.com
Forrige side Næste side
X