Tjaeledh
gïele
Play audiofileis
Play audiofilesv
Þekkir þú Akureyri?
IS DA SV
2
Känner du till Akureyri?

Helga Dögg Sverrisdóttir

Jarkoestamme Åsa Magnusson
3
4

Akureyri er fjórði stærsti bærinn á Íslandi og er á Norðurlandi. Akureyri er hafnarbær og stendur við Eyjafjörð.


Play audiofile

Akureyri är Islands fjärde största stad och ligger på Nordisland. Akureyri är en hamnstad och ligger vid Eyjafjord.


Play audiofile 5
6

Talið er að landnámsmaðurinn Helgi magri Eyvindarson hafi numið land á Akureyri árið 890. Hann kom með konu sinni sem hét Þórunn hyrna.


Play audiofile

Man menar att den första som bosatte sig i Akureyri var Helgi magri Eyvindarson som kom år 890. Han kom med sin fru, som hette Thorunn Hyrna.


Play audiofile 7
8

Á Akureyri búa um 20 þúsund manns. Bærinn er mikill skólabær. Hér eru 10 grunnskólar, 2 framhaldsskólar og háskóli.


Play audiofile

Det bor idag omkring 20 000 människor här.Det finns många skolor, tio grundskolor, två gymnasium och ett universitet.


Play audiofile 9
10

Helstu atvinnuvegir á Akureyri er verslun og þjónusta, sjávarútvegur og opinber þjónusta. Ferðamannaiðnaður vex hratt á Akureyri.


Play audiofile

Stadens flesta yrken är inom handel, fiskeindustri och statliga arbetsplatser. Turismen växer också mycket i Akureyri.


Play audiofile 11
12

Merki Akureyrar er blár skjöldur með hvítum fugli. Á bringunni er skjöldur markaður með kornknippi. Blái liturinn táknar himininn og fjarlæg fjöll. Kornið táknar nafn bæjarins og fuglinn er tengur landvættum úr Heimskringlu.


Play audiofile

Akureyris stadsvapen är en blå sköld med en vit fågel. På bröstet har den en sköld med en kärve. Den blå färgen symboliserar himlen och bergen. Kärven hänvisar till stadens namn och fågeln är en skyddsängel ur Heimskringla (Den isländska sagan).


Play audiofile 13
14

Akureyrarkirkja er kennileiti bæjarins og er áberandi í bænum. Kirkjan var vígð 1940. Það eru um 100 tröppur upp að kirkjunni.


Play audiofile

Akureyrarkyrkan är ett av stadens landmärken och kan ses tydligt i staden. Den invigdes 1940. Det är nästan 100 trappor upp till kyrkan.


Play audiofile 15
16

Dýralíf er fjölbreytt á Akureyri. Hér lifa svanir, endur og þrestir. Hægt er að sjá seli og hvali í firðinum. Hér er andarnefja.


Play audiofile

Det finns ett rikt djurliv i Akureyri. Där lever både svanar, änder och trastar. Men man kan också se sälar och valar i fjorden. På bilden syns en näbbval.


Play audiofile 17
18

Hægt er að stunda margs konar íþróttir í bænum. Tvö stærstu íþróttafélög bæjarins heita KA (Knattspyrnufélag Akureyrar) og Þór.


Play audiofile

Du kan gå på många olika slags sportevenamang i staden. Stadens två största klubbar heter KA (Soccer Association of Akureyri) och Thor.


Play audiofile 19
20

Strákalið KA í fótbolta spilar í Úrvalsdeildinni. Þeir urðu meistarar 1989.


Play audiofile

Herrlaget i fotboll från KA spelar i den bästa isländska ligan Urvalsdeild. De blev mästare 1989.


Play audiofile 21
22

Liðin eiga sameiginlegt stelpulið í fótbolta sem heitir Þór/KA. Þær unnu meistaradeildina 2012 og 2017.


Play audiofile

De två klubbarna har ett gemensamt kvinnligt fotbollslag Thor/KA och de vann mästerskapet 2012 och 2017.


Play audiofile 23
24

Akureyri er þekkt fyrir skáldið Matthías Jochumson sem skrifaði þjóðsöng Íslendinga ,,Ó Guð vors lands.” Hann fæddist á bænum Skógum í Þorskafirði sem er á Vestfjörðum.


Play audiofile

Akureyri är känt för diktaren Matthías Jochumsson, som bodde här. Han skrev Islands nationalsång “O Gud i vårt land”. Han föddes i orten Skógum í Torskefjord som ligger på Västra fjorden på Island.


Play audiofile 25
26

Norðurljós sjást oft á Akureyri á veturna og það koma margir ferðamenn til bæjarins að sjá þau.


Play audiofile

Norrsken ses ofta i Akureyri under vintern och många turister kommer till staden för att se det.


Play audiofile 27
28

Akureyri er vinabær Álasunds í Noregi, Lahti í Finnlandi, Randers í Danmörku, Voga í Færeyjum, Vasterås í Svíþjóð og Narsaq á Grænalandi.


Play audiofile

Akureyris nordiska vänorter är Ålesund i Norge, Lahti i Finland, Randers i Danmark, Vágur på Färöarna, Västerås i Sverige och Narsaq på Grönland.


Play audiofile 29
30

Hvaða vinabæi á þinn bær?


Play audiofile

Vilka vänorter har din stad?


Play audiofile 31
Þekkir þú Akureyri?

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+8+16+20+26+28+30: Sigurður Arnarson
S4: Whalesafari.is
S6+10: Bjarki Sigursveinsson - commons.wikimedia.org
S8: Síðuskóli, Akureyri
S12: Akureyri.is
S14: Stefán Birgir Stefáns - flickr.com
S18: Knattspyrnufélag Akureyrar + Þór Akureyri
S22: Lára Einarsdóttir
S24: Matthías Jochumsson 1913 - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X